:44:05
Þú meinar að þú klúðraðir.
:44:08
Ég meina að ég klúðraði.
- Ég sömuleiðis.
:44:13
Polaroid-myndir af þessu,
utan sem innan.
:44:19
Er allt í lagi með þig?
- Allt í fína.
:44:22
Hverjir aðrir hafa lykil að íbúðinni?
- Enginn.
:44:25
Ertu með varalykil úti?
- Nei.
:44:28
Hefur enginn annar lykil ...
- Enginn.
:44:30
Hurðin var ekki þvinguð upp.
- Geta þeir ekki dýrkað upp lása?
:44:33
Jú, við getum séð það.
Þeir gerðu það ekki.
:44:36
Hvar geymir þú lykilinn?
- Í handtöskunni minni.
:44:38
Hefur hún verið í augsýn í allan dag?
- Já.
:44:45
Nei.
:44:48
Skápurinn minn.
:44:50
Dot. Vektu Rory, láttu hann gera
fingrafaraleit á skápnum og í kring.
:44:57
Svo þú varst bara að slappa af heima
og einhver grímumaður vinkar til þín.
:45:02
Já, þannig liggur í því.
:45:10
Dot?
:45:13
Er eitthvað sérstakt við þessa grímu?
:45:16
Ég skal vera hreinskilin. Ég veit ekki
hve hreinskilin ég get verið við þig.
:45:22
Bróðir minn gaf mér hana.
:45:26
Ég á enn bróður þarna
og við erum náin. Simon.
:45:30
Við ... töpuðum sambandi um tíma,
en ... við erum náin.
:45:36
Er hann með vélbyssu eða aðhyllist
hann líka diplómatískar leiðir?
:45:43
Hann er meira fyrir lista.
:45:46
Krakkar á bóndabæ gera hvað sem
er til gamans. Maður rífst aðallega.
:45:51
Ég les. Bróðir minn gerði lista.
:45:54
Skrýtna lista í minnisbókargörmum.
:45:56
Tíma og dagsetningar
þegar mamma blótaði,
:45:59
lönd með hagstæðu kynjahlutfalli,