1:11:00
Og hinir dauðu sofa ekki.
1:11:02
Þau bíða
1:11:05
og reyna að finna leið til baka.
1:11:10
En þau sofa aldrei.
1:11:12
Þess vegna er skjól í draumum.
1:11:15
Ég hef lítinn tíma.
Ég þarf aðstoð þína.
1:11:19
Ég verð að vita það.
Viltu segja mér það?
1:11:23
Af hverju reyndirðu
að bana barninu þínu?
1:11:27
Af hverju?
1:11:30
Af því að barnið mitt
sagði mér það.
1:11:33
Rétt eins og barnið þitt
mun segja þér.
1:11:36
Og þú verður að gera það.
1:11:39
Þú verður að senda það til baka.
-Hvað þá?
1:11:47
Þær stöðvuðu mig.
1:11:50
Ekki láta þær stöðva þig.
-Hvað þá?
1:11:55
Hlustaðu á raddirnar.
1:11:57
Hvað áttu við?
-Því það er okkur að kenna. Nei.
1:12:02
Við gerðum það. Já.
Við gerðum það. Já!
1:12:04
Það varst þú!
Þú gerðir það!
1:12:06
Hvað gerði ég?
1:12:10
Nú er nóg komið, Evelyn.
1:12:14
Mér þykir vænt um son minn.
1:12:18
Stilltu þig.
Það er allt í lagi.
1:12:21
Nú er nóg komið í dag, ungfrú.
1:12:24
Komdu.
1:12:26
Hvað gerði ég?
1:12:29
Þú hleyptir hinum dauða inn.
1:12:33
Förum.
1:12:39
Komdu.
1:12:47
Hvað á ég að gera?
1:12:51
Vertu góð móðir.
1:12:54
Hlustaðu á barnið þitt.