:10:10
Sælir. Komið inn.
:10:20
Fáið ykkur sæti.
:10:31
Drykk?
:10:35
Færðirðu frú Miles fréttirnar, Sam?
:10:38
Hvernig tók hún þeim?
:10:39
-Ég hef ekkert vit á konum.
-Síðan hvenær?
:10:41
Hvernig byssu gengurðu með?
:10:43
Enga. það eru nokkrar á skrifstofunni.
:10:46
Ertu viss um að þú sért
ekki með neina hér?
:10:48
Litist um. Snúið öllu við. Ég skal ekki
kvarta ef þið hafið húsleitarheimild.
:10:53
Hvað eruð þið að þvælast hér?
Út með það eða ykkur!
:10:56
þú getur ekki látið svona.
Við erum að vinna okkar vinnu.
:10:59
Af hverju eltirðu Thursby?
:11:01
Miles gerði það af því að viðskiptavinur...
:11:03
-Hver?
-það get ég ekki sagt ykkur.
:11:06
Láttu ekki svona. Segðu okkur eitthvað.
:11:08
Hvernig á okkur að verða eitthvað ágengt
ef þú segir ekki neitt?
:11:11
þú varst víst að flýta þér of mikið
til að skoða lík félaga þíns.
:11:15
þú færðir konunni hans ekki fréttirnar.
:11:17
Stelpan á skrifstofunni sagði
að þú hefðir beðið hana að gera það.
:11:21
það hefur tekið þig 10 mínútur.
:11:24
það hefði tekið þig 10 mínútur
að ná til Thursbys.
:11:27
þú hafðir nægan tíma til að gera það.
:11:29
Hvað er kærastinn þinn að fara?
:11:30
Thursby var skotinn
fyrir framan hótelið sitt
:11:33
hálftíma eftir að þú fórst frá Bush-stræti.
:11:36
Snertu mig ekki.
:11:37
Hvenær komstu heim?
:11:39
Fyrir stuttu.
Ég fékk mér göngutúr til að hugsa.
:11:41
Einmitt. Við reyndum að hringja.
:11:43
-Hvert fórstu?
-Upp Bush-stræti.
:11:45
-Sástu einhvern...
-Nei, engin vitni.
:11:48
Nú veit ég hvar ég stend.
:11:50
Fyrirgefið lætin en ég varð taugaóstyrkur
af þessum ásökunum.
:11:54
Fyrst er Miles drepinn
og síðan birtist þið með stæla.
:11:57
það er í lagi fyrst ég veit
um hvað málið snýst.
:11:59
Gleymdu þessu, Sam.