The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:20:00
Hvað ertu í slæmri klípu?
:20:02
Eins slæmri og hægt er.
:20:03
Ertu í lífshættu?
:20:04
Ég er engin hetja.
Ég álít engin örlög verri en dauðann.

:20:08
-Er það málið?
-það er staðreynd.

:20:13
Nema þú hjálpir mér.
:20:15
Hverjir drápu Thursby?
þínir óvinir eða hans?

:20:18
Ég veit það ekki.
:20:20
Líklega hans.
:20:22
Ég er hrædd... Ég veit það ekki.
:20:24
þetta er vonlaust! Ég veit ekki hvað þú vilt
:20:26
eða hvort þú veist það sjálf.
:20:28
Ætlarðu til löggunnar?
:20:29
Ég þarf bara að standa kyrr
og þá kemur hún.

:20:32
Ég segi þeim það sem ég veit
og þú verður að taka áhættuna.

:20:35
þú hefur verið þolinmóður
og reynt að hjálpa mér.

:20:37
Ætli það sé ekki vita tilgangslaust.
:20:39
Takk fyrir hjálpina.
Ég verð að taka áhættuna.

:20:47
Hvað áttu mikla peninga?
:20:48
Um það bil 500 dali.
:20:50
Láttu mig fá þá.
:21:10
-þetta eru bara 400.
-Á einhverju verð ég að lifa.

:21:12
-Geturðu ekki fengið meira?
-Nei.

:21:14
Geturðu selt eitthvað?
:21:16
-Ég á nokkra pelsa og skartgripi.
-Veðsettu þá.

:21:26
Gjörðu svo vel.
:21:27
Ég reyni að koma aftur með góðar fréttir.
:21:30
Ég hringi fjórum sinnum:
löng, stutt, löng, stutt.

:21:32
þú þarft ekki að koma til dyra.
Ég hleypi mér sjálfur inn.

:21:44
Er eitthvað að gerast?
:21:46
Sendirðu blóm?
:21:47
þú ert ómetanleg.
Hringdu fyrir mig í lögfræðinginn.


prev.
next.