:32:00
Ég vil skilja eftir skilaboð til Joel Cairo.
:32:24
Ég hefði aldrei komið mér í þessa aðstöðu
:32:27
ef ég treysti þér ekki fullkomlega.
:32:29
það aftur?
:32:33
þú veist að það er satt.
:32:35
þú þarft ekki að treysta mér
ef þú færð mig til að treysta þér.
:32:40
En hafðu ekki áhyggjur af því núna.
:32:42
Hann kemur bráðum.
:32:44
þú spjallar við Cairo
og svo sjáum við hvar við stöndum.
:32:48
Fæ ég að tala við hann
:32:50
eins og mér sýnist?
:32:51
Auðvitað.
:32:55
þú ert himnasending.
:32:57
Vertu nú ekki of stóryrt.
:33:07
það er drengur fyrir utan
sem virðist fylgjast með húsinu.
:33:11
Ég veit. Ég sá hann.
:33:12
Hvað þá? Hvaða drengur?
:33:14
Hann er búinn að elta mig í allt kvöld.
:33:16
-Elti hann þig heim til mín?
-Ég hristi hann af mér áður.
:33:19
Komdu inn, hr. Cairo.
:33:26
-Gleður mig að sjá yður aftur, frú.
-það er ég viss um, Joel.
:33:34
Hr. Spade sagði mér
frá tilboði þínu í fálkann.
:33:37
-Hvenær verða peningarnir til?
-þeir eru til.
:33:39
-Í reiðufé?
-Já.
:33:40
Ertu tilbúinn til að greiða
5000 dali fyrir fálkann?
:33:43
Afsakið. Kannski talaði ég ekki nógu skýrt.
:33:46
Ég er ekki með peningana á mér
:33:48
en gæti útvegað þá með litlum fyrirvara
:33:51
þegar bankar eru opnir.
:33:53
Líklega er það satt. Hann hafði lítið á sér
:33:56
þegar ég leitaði á honum í dag.
:33:58
Ég gæti haft féð haldbært
klukkan 10:30 í fyrramálið.