:34:04
En ég er ekki með fálkann.
:34:07
Ég mun hafa hann eftir viku í það mesta.
:34:10
Hvar er hann?
:34:12
þar sem Floyd faldi hann.
:34:15
Veistu hvar hann faldi hann?
því þá að bíða í viku?
:34:18
Kannski ekki heila viku.
:34:20
Hvers vegna viltu selja mér hann?
:34:24
Af því að ég er hrædd.
:34:26
Eftir það sem kom fyrir Floyd
vil ég losna við hann sem fyrst.
:34:30
Hvað kom fyrir Floyd?
:34:34
Feiti maðurinn.
:34:36
Er hann hér?
:34:39
Ég veit það ekki. Ætli það ekki.
:34:41
Hvaða máli skiptir það?
:34:42
það gæti skipt öllu máli.
:34:46
þú eða ég.
:34:47
Einmitt. En líka,
:34:51
drengurinn fyrir utan.
:34:52
Já, en þú kemst kannski framhjá honum
:34:56
eins og þú gerðir í Istanbúl.
:34:57
Hvað hét hann?
:34:59
þú meinar þann sem þú fékkst ekki
til að koma í...
:35:06
þetta er í annað skipti
sem þú leggur hendur á mig!
:35:09
þú skalt taka því þegjandi og glaður
að vera sleginn.
:35:14
Hver er þetta?
:35:16
Ég veit það ekki. Hafið hljótt.
:35:27
þið veljið aldeilis fínan tíma til heimsókna.
:35:30
-Hvað nú?
-Við þurfum að tala við þig.
:35:32
-Talið þá.
-þarf það að vera fram á gangi?
:35:35
-þið getið ekki komið inn.
-Láttu ekki svona.
:35:38
þið ætlið þó ekki að vera með stæla?
:35:40
Vertu nú skynsamur.
:35:42
það borgar sig að vinna með okkur.
:35:44
þú hefur komist upp með ýmislegt
en það gengur ekki endalaust.
:35:47
-Stoppaðu mig ef þú getur.
-það mun ég gera.
:35:50
það ganga sögur um þig
og eiginkonu Archers.
:35:52
-Eru þær sannar?
-Hreint ekki.
:35:54
Hún reyndi að skilja við hann
til að taka saman við þig
:35:57
en hann vildi það ekki. Er það rétt?