The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

:46:02
Elti drengurinn þig?
:46:04
Nei, vina mín. Ég hristi hann af mér
löngu áður en ég kom til þín.

:46:07
Kannski var það Cairo.
Hann var ekki á hótelinu í nótt.

:46:10
Hann sagðist hafa verið í yfirheyrslu.
Mér er spurn.

:46:14
-Hittirðu Joel í morgun?
-Já.

:46:15
Af hverju?
:46:17
Af því, ástin mín,
að ég þarf að halda saman

:46:19
öllum lausu endunum í þessari flækju
ef ég á að botna í henni.

:46:23
Við verðum að finna þér samastað.
:46:25
Ég fer ekki aftur þangað!
:46:29
Ég er með hugmynd. Bíddu.
:46:34
Hvað segir þitt kvenlega innsæi um hana?
:46:36
Hún er ágæt. Kannski kom hún
sér sjálf í þessi vandræði

:46:39
en hún er ágæt.
:46:40
Einmitt.
:46:41
Geturðu hýst hana í smá tíma?
:46:43
-Heima, meinarðu?
-Já.

:46:45
-Er hún í hættu?
-Ég held það.

:46:48
Ja hérna, mamma fengi áfall.
:46:50
Ég skal segja að hún sé óvænt vitni
sem þurfi að fela.

:46:54
þú ert einstök.
:46:56
Brigid.
:46:58
þú getur verið hjá Effie.
:47:00
En vinsamlegt af þér.
:47:01
Farið núna og notið bakdyrnar.
:47:03
Yfirleitt er leigubíll við húsasundið.
:47:05
Fylgdu henni og gættu þess
að þið séuð ekki eltar.

:47:08
Skiptið nokkrum sinnum um bíl til öryggis.
:47:10
Ég hringi í mömmu.
:47:11
það er nógu tími til þess
þegar þú kemur aftur.

:47:14
Ég hringi á eftir.
:47:37
þetta er Samuel Spade.
:47:38
Ritarinn minn sagði
að Bryan vildi ná tali af mér.

:47:42
Spurðu hann hvenær.
:47:46
Spade.
:47:49
Sæl, vinan.
:47:51
Hálf þrjú. Allt í lagi.
:47:54
Fyrirgefðu mér.
:47:57
Ég sigaði lögreglunni á þig í gær.
:47:59
Ég var óð af afbrýðisemi.
Ég sagði þeim að ef þeir færu


prev.
next.