:47:00
En vinsamlegt af þér.
:47:01
Farið núna og notið bakdyrnar.
:47:03
Yfirleitt er leigubíll við húsasundið.
:47:05
Fylgdu henni og gættu þess
að þið séuð ekki eltar.
:47:08
Skiptið nokkrum sinnum um bíl til öryggis.
:47:10
Ég hringi í mömmu.
:47:11
það er nógu tími til þess
þegar þú kemur aftur.
:47:14
Ég hringi á eftir.
:47:37
þetta er Samuel Spade.
:47:38
Ritarinn minn sagði
að Bryan vildi ná tali af mér.
:47:42
Spurðu hann hvenær.
:47:46
Spade.
:47:49
Sæl, vinan.
:47:51
Hálf þrjú. Allt í lagi.
:47:54
Fyrirgefðu mér.
:47:57
Ég sigaði lögreglunni á þig í gær.
:47:59
Ég var óð af afbrýðisemi.
Ég sagði þeim að ef þeir færu
:48:02
fyndu þeir upplýsingar um morðið á Miles.
:48:04
-Af hverju gerðirðu það?
-Ég vildi ná mér niðri á þér.
:48:08
-Kynntirðu þig?
-Nei, elskan...
:48:10
Hvaðan hringdirðu?
:48:11
Frá apótekinu á móti þér.
:48:13
Flýttu þér heim.
Hvað ætlarðu að segja löggunni?
:48:16
Hún mun hafa samband.
:48:18
Hvar varstu nóttina sem Miles var myrtur?
:48:21
Heima.
:48:23
-Alveg satt.
-Nei!
:48:24
En þú mátt segja það ef þú vilt.
:48:28
Drífðu þig nú.
:48:40
Já, þetta er Spade.
:48:42
Já, hr. Gutman, ég fékk þau.
Ég beið eftir símtalinu.
:48:45
því fyrr því betra. Eftir korter.
:48:49
12C.
:48:51
12C er til vinstri, herra.