1:13:01
Útkljáum þetta!
1:13:02
Lögleysa villta vestursins!
1:13:04
Segðu honum að það séu
lélegir viðskiptahættir að skjóta mig
1:13:07
áður en þið fáið fálkann.
1:13:09
Svona nú, Wilmer. Ekkert svona.
1:13:11
Gerðu ekki svona mikið mál úr þessu.
1:13:14
Segðu honum þá að láta mig vera.
1:13:19
þín uppástunga gengur ekki.
Tölum ekki meira um það.
1:13:23
Ég er með aðra uppástungu.
1:13:25
Kannski ekki eins góða og þá fyrstu
en betri en enga.
1:13:28
Viltu heyra hana?
1:13:29
Vissulega.
1:13:35
Látum þá fá Cairo.
1:13:38
Hvað með að láta þá fá þig eða hana?
1:13:40
Ég er með fálkann.
1:13:42
Blóraböggullinn er hluti af verðinu
sem ég set upp. Ef þið teljið hana
1:13:46
koma til greina í það hlutverk,
getum við rætt það.
1:13:50
þú gleymir að þú ert ekki í aðstöðu
til að krefjast eins né neins.
1:13:53
Svona nú.
1:13:55
Verum á vinalegum nótum.
1:13:58
Cairo hefur nokkuð til síns máls.
1:14:01
Hvernig náið þið fuglinum
ef þið drepið mig?
1:14:05
Hvernig ætlið þið að hræða mig
fyrst þið getið ekki drepið mig?
1:14:09
það eru til aðrar leiðir en dráp og hótanir.
1:14:15
það er satt.
1:14:18
En þær duga skammt
ef dauðahótun býr ekki að baki.
1:14:22
Skilurðu hvað ég á við?
1:14:23
þið verðið þá annað hvort
að drepa mig eða við sleppum þessu.
1:14:29
þetta viðhorf kallar á
vandlega íhugun beggja aðila.
1:14:33
því eins og þú veist hættir mönnum
1:14:35
í hita leiksins til að missa sjónar
á takmarkinu
1:14:38
og láta tilfinningarnar bera sig ofurliði.
1:14:41
Minn leikur þarf að vera nógu sterkur
1:14:44
til að ná ykkur án þess
að þið drepið mig í reiðiskasti,
1:14:47
gegn betri vitund.
1:14:48
þú ert svei mér sérstakur.
1:14:56
þeir ætla að fórna þér, góði.
1:14:59
Vonandi hafið þið ekki áhyggjur
af byssunum