The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

1:15:02
sem þessir smákrimmar ganga með á sér.
1:15:04
Ég hef reynslu í að afvopna svona náunga
1:15:07
svo það verður ekkert vandamál.
1:15:43
þar höfum við blóraböggulinn.
1:15:45
Segðu já strax eða ég segi til ykkar allra.
1:15:48
Mér líst ekki á það.
1:15:49
Jæja?
1:15:56
þú mátt hirða hann.
1:15:59
Ég næ ekki fálkanum fyrr en í birtingu,
kannski seinna.

1:16:02
Best væri að við héldum hópinn
1:16:05
þar til viðskiptin fara fram.
Ertu með umslagið?

1:16:08
Hún er með það. Haltu því.
1:16:10
Við höldum hópinn.
Styttan verður flutt hingað.

1:16:14
Mjög gott.
1:16:15
Í skiptum fyrir 10.000 dali og Wilmer
1:16:18
fáum við þá fálkann
og tveggja tíma forskot.

1:16:20
Göngum fyrst frá smáatriðunum.
1:16:23
því skaut hann Thursby og hvers vegna
og hvernig skaut hann Jacoby?

1:16:27
Ég verð að vita allt
svo við getum hnýtt lausa enda.

1:16:31
Ég skal vera hreinskilinn.
1:16:33
Thursby var bandamaður frökenarinnar.
1:16:35
Með því að losa okkur við hann
1:16:37
héldum við að hún myndi hugsa sig um
1:16:41
og selja okkur fálkann.
1:16:45
Reynduð þið ekki að semja
áður en þið skutuð hann?

1:16:47
Jú, svo sannarlega.
1:16:50
Ég ræddi við hann sama kvöld
en án árangurs.

1:16:53
Hann var mjög trúr frökeninni.
1:16:57
Svo Wilmer elti hann á hótelið
og skaut hann.


prev.
next.