1:16:02
Best væri að við héldum hópinn
1:16:05
þar til viðskiptin fara fram.
Ertu með umslagið?
1:16:08
Hún er með það. Haltu því.
1:16:10
Við höldum hópinn.
Styttan verður flutt hingað.
1:16:14
Mjög gott.
1:16:15
Í skiptum fyrir 10.000 dali og Wilmer
1:16:18
fáum við þá fálkann
og tveggja tíma forskot.
1:16:20
Göngum fyrst frá smáatriðunum.
1:16:23
því skaut hann Thursby og hvers vegna
og hvernig skaut hann Jacoby?
1:16:27
Ég verð að vita allt
svo við getum hnýtt lausa enda.
1:16:31
Ég skal vera hreinskilinn.
1:16:33
Thursby var bandamaður frökenarinnar.
1:16:35
Með því að losa okkur við hann
1:16:37
héldum við að hún myndi hugsa sig um
1:16:41
og selja okkur fálkann.
1:16:45
Reynduð þið ekki að semja
áður en þið skutuð hann?
1:16:47
Jú, svo sannarlega.
1:16:50
Ég ræddi við hann sama kvöld
en án árangurs.
1:16:53
Hann var mjög trúr frökeninni.
1:16:57
Svo Wilmer elti hann á hótelið
og skaut hann.
1:17:01
þetta virðist í lagi.
1:17:03
Nú Jacoby.
1:17:06
Dauði hans var algjörlega
frökeninni að kenna.
1:17:11
Segðu mér hvað gerðist.
1:17:12
Cairo hafði samband við mig
1:17:15
þegar hann fór frá lögreglunni.
1:17:18
Hann sá kosti þess að vinna saman.
1:17:21
Cairo er skynsamur maður.
1:17:23
Skipið var hans hugmynd.
Hann las um komu þess í blöðunum
1:17:27
og mundi að hafa frétt í Hong Kong
1:17:29
af Jacoby og frökeninni saman.
1:17:35
þegar hann sá auglýsinguna
1:17:37
Iagði hann tvo og tvo saman.
1:17:40
Jacoby átti að koma með fuglinn fyrir hana.
1:17:43
þá ákvaðstu að lauma svefnlyfi
í glasið mitt.
1:17:45
það var ekkert rúm fyrir þig.
1:17:47
Við ákváðum því að koma okkur
hjá hugsanlegum óþægindum.
1:17:52
Cairo, Wilmer og ég heimsóttum Jacoby.
1:17:55
Við vorum svo heppnir
að frökenin var þar líka.
1:17:59
það var að mörgu leyti
erfiður fundur en að lokum