1:17:01
þetta virðist í lagi.
1:17:03
Nú Jacoby.
1:17:06
Dauði hans var algjörlega
frökeninni að kenna.
1:17:11
Segðu mér hvað gerðist.
1:17:12
Cairo hafði samband við mig
1:17:15
þegar hann fór frá lögreglunni.
1:17:18
Hann sá kosti þess að vinna saman.
1:17:21
Cairo er skynsamur maður.
1:17:23
Skipið var hans hugmynd.
Hann las um komu þess í blöðunum
1:17:27
og mundi að hafa frétt í Hong Kong
1:17:29
af Jacoby og frökeninni saman.
1:17:35
þegar hann sá auglýsinguna
1:17:37
Iagði hann tvo og tvo saman.
1:17:40
Jacoby átti að koma með fuglinn fyrir hana.
1:17:43
þá ákvaðstu að lauma svefnlyfi
í glasið mitt.
1:17:45
það var ekkert rúm fyrir þig.
1:17:47
Við ákváðum því að koma okkur
hjá hugsanlegum óþægindum.
1:17:52
Cairo, Wilmer og ég heimsóttum Jacoby.
1:17:55
Við vorum svo heppnir
að frökenin var þar líka.
1:17:59
það var að mörgu leyti
erfiður fundur en að lokum
1:18:02
héldum við okkur
hafa fengið hana á okkar band.
1:18:05
þá yfirgáfum við skipið og héldum á hótelið
1:18:08
þar sem ég átti að borga henni
og fá fuglinn í staðinn.
1:18:11
Við hefðum átt að vita betur.
1:18:14
Á leiðinni tókst henni, Jacoby og fálkanum
1:18:16
að stinga okkur af.
1:18:19
það var laglega gert, verð ég að segja.
1:18:22
Kveiktuð þið í skipinu þegar þið fóruð?
1:18:24
Ekki viljandi.
1:18:26
Við, eða í það minnsta Wilmer,
berum þó ábyrgð á brunanum.
1:18:29
Meðan við töluðum saman í klefanum
fór Wilmer um skipið
1:18:34
í leit að fálkanum.
1:18:37
Hann hefur farið óvarlega með eldspýtur.
1:18:39
Hvað með skotbardagann?
1:18:41
Við fundum frökenina og Jacoby
í íbúðinni hennar.
1:18:44
Ég sendi Wilmer að fylgjast með
brunastiganum áður en við hringdum.
1:18:48
Á meðan hún spurði hver væri þar
1:18:52
og við svöruðum,
heyrðum við að gluggi var opnaður.
1:18:54
Wilmer skaut Jacoby margsinnis
á leið niður brunastigann
1:18:57
en hann var of harður af sér
til að detta eða sleppa fálkanum.