The Maltese Falcon
prev.
play.
mark.
next.

1:29:02
Hann flýði ef hann kæmist að því
að hann væri eltur.

1:29:05
Miles var ekki svo klaufskur
að það sæist til hans.

1:29:07
þú sagðir Thursby að hann væri eltur.
1:29:12
Ég sagði honum það.
1:29:17
Ég hefði ekki gert það
1:29:18
hefði ég vitað að Floyd myndi drepa hann.
1:29:20
það gerði hann heldur ekki.
1:29:23
Miles var ekki fluggáfaður en nógu reyndur
1:29:25
til að láta ekki góma sig við að elta mann
1:29:28
upp dimmt húsasund
með byssu undir hnepptum jakka.

1:29:30
En hann hefði fylgt þér þangað, vinan.
1:29:33
Hann væri nógu vitlaus til þess.
1:29:35
Hann hefði mælt þig út,
sleikt út um og farið,

1:29:38
glottandi út að eyrum.
1:29:40
þú gast staðið eins nálægt honum
og þig lysti

1:29:42
og skotið hann
með byssunni hans Thursby.

1:29:45
-Ekki segja þetta!
-Löggan kemur bráðum! Talaðu!

1:29:48
því ásakarðu mig...
1:29:49
það er enginn tími fyrir uppgerðarsakleysi!
Við erum bæði í klípu!

1:29:52
Af hverju skaustu Miles?
1:29:55
Ég ætlaði ekki að gera það.
1:29:59
En þegar ég sá að Floyd lét ekki hræðast...
1:30:02
Ég get ekki horft framan í þig!
1:30:04
þú hélst að Thursby myndi ráðast á Miles
og annar félli.

1:30:07
Dæi Thursby, værirðu laus við hann.
1:30:09
Ef Miles félli segðirðu til Thursbys.
1:30:11
-Ekki satt?
-Um það bil.

1:30:12
þegar Thursby gerði ekkert
1:30:14
tókstu byssuna hans og gerðir það sjálf.
1:30:16
þú vissir af Gutman
fyrst Thursby var skotinn!

1:30:18
þig vantaði annan verndara
1:30:20
til að taka stöðu Thursbys
og komst því til mín.

1:30:23
Já, en ekki bara þess vegna, elskan.
1:30:27
Ég hefði samt komið aftur til þín.
1:30:29
Ég vissi það um leið og ég sá þig.
1:30:33
Ef þú ert heppin
sleppurðu úr fangelsi eftir 20 ár.

1:30:38
þá geturðu komið aftur til mín.
1:30:40
Ég vona að þeir hengi þig ekki
á þessum fagra hálsi.

1:30:46
-þú ætlar þó ekki...
-Ó, jú, ég ætla að segja til þín.

1:30:49
Kannski sleppurðu með lífstíðardóm.
1:30:51
þá sleppurðu út eftir 20 ár
með góðri hegðun.

1:30:54
Ég mun bíða eftir þér.
1:30:55
Ef þeir hengja þig,
mun ég alltaf minnast þín.


prev.
next.