This Property Is Condemned
prev.
play.
mark.
next.

:21:01
Heyrðu, Alva.
:21:11
Kólibrí hraðlestin.
:21:20
Þetta er aldeilis löng lest.
:21:23
Hvað?
:21:25
Löng lest. Og tóm.
:21:30
Þessi lest fer víst
til New Orleans.

:21:35
Mig langar svo að komast héðan
og sjá stað eins og New Orleans.

:21:42
Kannski gætirðu það.
:21:48
Ég held mig langi mest þangað
af öllum stöðum í heimi.

:21:52
Komast burt héðan,
:21:55
úr þessu sorglega gamla húsi.
:21:57
Það er hvort eð er að hrynja.
:22:00
Og fara til New Orleans.
Kannski á kjötkveðjuhátíð.

:22:05
Ég vildi stundum að þessi gamla lest
hrykki af teinunum,

:22:10
hingað upp, í gegnum grasið,
í gegnum mig

:22:13
og bæri mig til ókunnra staða.
:22:33
Ég þarf að fara inn núna.
:22:41
Er allt í lagi?
:22:43
Já, það er allt í lagi.
:22:46
Ég finn bara ekki svalan stað.
Það er jafn heitt úti og hér inni.

:22:52
Ég fer í rúmið.
:22:58
Willie...

prev.
next.