The Poseidon Adventure
prev.
play.
mark.
next.

:04:09
- Eru allar líftaugar uppi?
- Allar nema á C-þilfari.

:04:11
Þegar ég skipa að allar taugar séu
uppi meina ég líka C-þilfar.

:04:15
Brimið er mikið.
:04:17
- Shelby.
- Já, herra.

:04:19
Við höldum áfram samtalinu síðar.
Er það sanngjarnt?

:04:22
Já, herra.
:04:25
Sú síðasta opnaði
næstum skipið, Linarcos.

:04:28
Ég varaði þig við. Við áttum að fylla
fleiri geyma á Gíbraltar.

:04:32
Skipið er þungt að ofan
en þegar dælan kemst í lag...

:04:35
tek ég meiri kjölfestu.
:04:38
- Hvar næst?
- Rogo-hjónin, M45.

:04:51
- Já?
- Caravello læknir. Þú spurðir um mig.

:04:55
Í allan morgun.
:04:56
- Ertu eini læknirinn á dallinum?
- Eini skipslæknirinn.

:05:00
En ef einhver væri að deyja?
:05:02
Guð, hver er ekki að deyja?
:05:06
Flestir farþeganna
eru veikir, Rogo.

:05:08
Við verðum að taka þá á víxl.
:05:11
Notaðu eina núna,
aðra eftir 8 tíma...

:05:14
og vertu í rúminu
þar til sjórinn verður kyrr.

:05:17
Hægan nú.
:05:19
Þurftum við að bíða allan þennan tíma
eftir þér svo þú gætir...

:05:22
gefið henni pillur
og bullað um að hún liggji fyrir?

:05:28
Hvernig veistu að þetta er bara
sjóveiki? Líttu á hana.

:05:31
Það gæti verið eitthvað annað.
Þú skoðaðir hana ekki.

:05:34
Skjóttu mig, Mike.
Í guðanna bænum skjóttu mig.

:05:38
Sérðu hve veik hún er?
:05:40
Ég skal segja þér hvað þetta er.
Það er matareitrun.

:05:45
Hvernig á hún að gleypa pillur
ef hún kemur ekki vatni niður?

:05:50
Þetta eru stílar, hr. Rogo.
:05:52
Maður...
:05:54
gleypir þá ekki.
:05:56
Hvað er gert við þá?
:05:58
Ég veit hvað er gert við stíla.
Komdu þeim héðan út!


prev.
next.