:11:21
Hvaðan koma þau?
:11:22
Þau komu um borð á Gíbraltar
og eru á leið til Sikileyjar.
:11:26
Ókeypis ferð
fyrir ókeypis tónlist.
:11:28
Þau ætla á djasshátíðina.
:11:36
Morguninn eftir...
:11:38
Ég þoli þetta ekki.
Ég vil fá vals eftir Strauss.
:11:40
Ég kann vel við þetta.
:11:42
Þú ert jafnvel hrifinn
af sekkjapípum.
:11:45
Vissirðu þetta?
:11:47
Vélarnar í þessu skipi
búa yfir fleiri hestöflum...
:11:50
en allt riddaralið Napóleons
þegar hann sigraði Evrópu.
:11:54
Hvað um það?
:11:56
Það er mikið, Robin, mjög mikið.
:11:59
Rafallinn myndar næga orku...
:12:02
til að lýsa Charleston í S-Karólínu
og Atlanta í Georgíu.
:12:05
- Shelby?
- Það er rétt.
:12:07
- Skeyti.
- Þakka þér fyrir.
:12:10
- Nú má ég opna skeytið.
- Ekki þennan barnaskap.
:12:17
"Við mamma bíðum komu
ykkar óþolinmóð.
:12:20
Hugir okkar og hjörtu eru hjá
ykkur á gamlárskvöld. Pabbi."
:12:25
- Við hefðum átt að senda þeim skeyti.
- Ég gerði það.
:12:28
Af hverju leitaðirðu ekki hugmynda
minna um hvað þar ætti að vera?
:12:32
Af hverju á ég ekki bróður
sem er auðveldari í umgengni?
:12:35
- Hættu að hoppa og farðu í sturtu.
- Ég fer í vélarrúmið.
:12:39
- Þú ferð í kirkju.
- Í fríinu?
:12:42
- Viltu fara í baðherbergið?
- Mig langar að sjá skrúfuásinn.
:12:46
- Þú sérð skrúfuásinn síðar.
- Viltu þegja?
:12:50
Segðu þetta aldrei oftar við mig.
:12:55
Þegiðu, þegiðu, þegiðu.