:22:00
Þetta er skelfilegt skotmark
og það nálgast.
:22:04
Jarðskjálftastöðin í Aþenu.
:22:10
Þetta er Harrison, skipstjóri
á e.s. Poseidon.
:22:13
Geturðu sagt mér nánar frá
skjálftanum í grennd við Krít?
:22:18
Aþena svarar. Skjálftamiðja 210 km
norðvestur af Krít.
:22:23
Stóð í 42 sekúndur.
:22:25
Eftirskjálfti, 3,6 stig á Richter,
stóð í 10 sekúndur.
:22:30
Fyrstu fréttir benda til meiri
háttar botnrasks...
:22:33
og að flóðahætta verði
í norðaustri, skipti.
:22:38
Þetta er Poseidon. Þakka þér
fyrir upplýsingarnar. Hætti.
:22:46
- Er allt skálkað?
- Rígbyrt, herra.
:22:55
Herrar mínir og frúr,
get ég fengið hljóð?
:22:58
Nú eru nákvæmlega 50 sekúndur
til miðnættis.
:23:04
Ég bið alla að rísa á fætur
og fylla glösin.
:23:19
Hr. Martin, vertu ekki
einn í kvöld.
:23:22
Svona, stattu hjá mér.
:23:24
Gerðu það.
:23:28
Herrar og frúr, þögn.
Hljóð, gerið svo vel.
:23:32
Tíu sekúndur, níu...
:23:34
átta, sjö...
:23:37
sex, fimm...
:23:39
fjórar, þrjár, tvær, ein.
:23:47
Gleðilegt nýár!
:23:51
- Gleðilegt nýár!
- Gleðilegt nýár!