:31:02
Og nú hefur hann endurgoldið hrósið.
:31:05
Herr Salieri samdi þennan
litla mars yður til heiðurs.
:31:09
Virkilega?
:31:13
þannig er það.
:31:15
Snúum okkur að efninu. Við viljum fá
yður til að semja eina óperu.
:31:20
Hvað segið þér við því?
:31:23
Hvort varð ofan á,
þýska eða ítalska?
:31:27
Á endanum held ég að við höfum
aðhyllst ítölskuna.
:31:32
Gerðum við það?
:31:35
Ég held það hafi ekki verið
ákveðið, yðar hátign.
:31:40
- Látið það vera á þýsku.
- Hvers vegna?
:31:44
Af því að ég hef nú þegar
fundið stórkostlegt handrit.
:31:49
Hef ég séð það?
:31:51
Ég held ekki Herr Direktor.
Ekki enn. það er splunkunýtt.
:31:55
- Ég mun sýna yður það þegar í stað.
- það held ég að þér ættuð að gera.
:32:00
Segðu oss frá því.
:32:02
Um hvað er það?
:32:08
það er mjög fyndið.
:32:12
það gerist allt í...
:32:21
Já, hvar?
:32:24
Í kvennabúri, yðar hátign.
Í kvennabúri.
:32:28
- Eigið þér við í Tyrklandi?
- Já, einmitt.
:32:32
Af hverju verður þetta
að vera á þýsku?
:32:37
það er ekki nauðsynlegt. það gæti
verið á tyrknesku ef þér viljið.
:32:43
Nei, kæri vinur, tungumálið
er alls ekki aðalmálið.
:32:47
Haldið þér virkilega að þetta efni
sé viðeigandi fyrir þjóðleikhús?
:32:53
því ekki? það er hrífandi.
:32:56
Ég læt ekki að láta hjákonurnar
sýna á sér...