:07:03
Af því að þau lifa.
:07:06
Af því að þau lifa til eilífðar.
:07:09
Að minnsta kosti það sem þau tákna:
eilífleikann í okkur.
:07:13
Óperan er til að upphefja okkur,
Mozart.
:07:16
þig og mig,
alveg eins og hans hátign.
:07:23
Látið ekki svona,
verið hreinskilnir!
:07:27
Hlustum fremur á hárgreiðslumanninn
en Herkúles, Hóras eða Orfeus.
:07:33
Svo háfleygir að þeir tala
eins og þeir skíti marmara.
:07:38
Hvað!
:07:40
Gætið tungu yðar, Mozart!
Hvernig dirfist þér?
:07:48
Fyrirgefið, yðar hátign.
:07:52
Ég er óheflaður maður
:07:54
en þér megið trúa að tónlist
mín er ekki þannig.
:08:01
þér eruð ástríðumaður, Mozart,
:08:04
en þér sannfærið engan.
:08:10
Hátign, óperan er fullgerð.
:08:14
Vitið þér hve mikil vinna
liggur í henni?
:08:18
Hans hátign hefur verið
meira en þolinmóður, signore.
:08:24
Hvernig get ég sannfært yður
ef ég get ekki sýnt hana?
:08:27
þetta nægir, Herr Mozart.
:08:32
Leyfið mér að segja yður
hvernig hún hefst.
:08:35
Má ég gera það, hátign?
Bara sýna hvernig hún byrjar?
:08:44
Gerið svo vel.
:08:46
Sjáið.
:08:48
þarna er þjónn á fjórum fótum.
Vitið þér af hverju?
:08:52
Ekki vegna áþjánar.
Hann mælir fyrir rými.
:08:55
Vitið þér fyrir hverju?
:08:57
Rúmi sínu. Hjónarúminu.