The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:23:01
Kannski ættum við
að segja lögreglunni frá þessu.

:23:05
Já, við vorum næstum rænd.
:23:11
Það getur hugsast að þú...
að við höfum ekið yfir annan þeirra.

:23:18
Það hljómaði eins og við hefðum
ekið yfir annan þeirra.

:23:21
Sástu hann verða fyrir bílnum?
:23:27
Ekki ég heldur.
:23:28
Ef spurt verður,
þá lokuðu tveir strákar leiðinni.

:23:33
Þeir reyndu að ræna okkur en við sluppum.
Við vitum ekki annað.

:23:36
Ef við hringjum á lögregluna núna
erum við ekki...

:23:40
Hringjum og bjóðum þeim heim
í ástarhreiðrið.

:23:43
Þeir nytu þess að ná okkur.
:23:45
Lögreglan, blaðamenn
og aðrir "fjölmiðlarar".

:23:50
Fjölmiðlarar?
:23:52
Blöðin, útvarp, sjónvarp.
Ég sé þetta fyrir mér.

:23:56
"Sherman McCoy á Garðastræti
og frú Arthur Ruskin

:24:02
á Fimmtu breiðgötu eru að ná sér
eftir ævintýri í Bronx."

:24:11
Gerðu konunni þinni grein fyrir því.
:24:14
Það er nokkuð til í þessu.
:24:20
En mér liði betur ef...
:24:22
Þér þarf ekki að líða betur.
:24:25
Ég ók bílnum.
:24:28
Ég segi að ég ók ekki yfir neinn.
:24:30
Og ég tilkynni ekkert til lögreglunnar.
:24:34
Ef þú ert heiðursmaður
stendurðu með mér.

:24:45
Við vorum í frumskóginum.
:24:48
Það var ráðist á okkur.
-Það er satt.

:24:51
Við sluppum með því að berjast.
-Við hefðum getað dáið.

:24:54
Við börðumst.
:24:56
Mér líður eins og villidýri.
:24:58
Þú reyndir á bílinn eins og hann þoldi.

prev.
next.