Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:40:00
Dana gistir
heima hjá Waltons.

:40:17
Einhver maður
hringdi í dag.

:40:21
Þeir tóku þig úr verkefninu
og réðu nýjan vinnuflokk.

:40:30
Þú virðist ekki mjög hissa.
:40:33
Ég er það ekki.
:40:35
Af hverju ekki?
:40:36
Hvað eigum við að gera
í sambandi við laun í næstu viku?

:40:39
Ég finn út úr því, ha?
:40:41
Veistu, ég skil þetta ekki.
Besti vinur minn er horfinn.

:40:45
Guð má vita hvar hann er,
og þú hugsar bara um peninga.

:40:49
Ég skal segja þér annað.
:40:50
Fólkið hérna í bænum segir
hræðilega hluti um þig.

:40:53
Mér er sama hvað þau halda.
- Ekki mér.

:40:56
Við búum hérna, börnin búa hérna.
Þér ætti heldur ekki að vera sama.

:41:00
Mamma.
- Heyrðu. Heyrðu, heyrðu, heyrðu.

:41:03
Veistu hvað? Heyrðu,
því ferðu ekki í rúmið,

:41:06
og ég lofa þér
að lesa söguna fyrir þig.

:41:07
Ég lofa, allt í lagi?
:41:10
Láttu fara vel um þig.
:41:15
Hvað á hún að segja?
:41:17
Þegar allir segja að
pabbi hennar sé lygari eða...

:41:23
Svona, segðu það.
:41:25
Lygari eða morðingi.
:41:30
Þú líka?
Segir þú það, Kate?

:41:37
Nei.
:41:39
Nei. Auðvitað ekki.
:41:43
Ég bara... Michael, ég vil að þú
segir mér

:41:45
hvað gerðist þarna.
:41:49
Ég sagði þér hvað gerðist.
:41:52
Ég sagði þér allt sem ég veit.
:41:56
Þú trúir mér, er það ekki, Kate?

prev.
next.