:21:00
Hr. Walton, viltu gefa mér
yfirlýsingu um FFH-reynsluna.
:21:03
Gefðu mér yfirlýsingu.
Taktu þér bara smá tíma.
:21:05
Segðu okkur hvað þú sást.
- Hvað gerðist nákvæmlega?
:21:07
Hr. Walton, er þetta eitthvað
gabb sem gekk of langt?
:21:10
Komdu með yfirlýsingu.
:21:12
Travis, farðu inn í bíl
og læstu hurðinni.
:21:15
Af hverju segirðu ekki
hvert þú hvarfst?
:21:17
Hvað með það að eiturlyf
hafi komið við sögu? Er það satt?
:21:19
Travis? Gerðu það.
:21:20
Horfðu hingað.
:21:25
Hann svarar ekki spurningum í dag.
:21:48
TÝNDUR MAÐUR FRÁ
SNOWFLAKE FUNDINN
:21:53
Travis, getum við fengið áritun?
- Áritun?
:21:57
Já, þú ert frægur.
Þú varst í geimnum.
:22:14
Takk.
- Æði.
:22:17
Eiginhandaráritanir.
:22:19
Þú ert orðinn frægur.
:22:22
Nýturðu þess?
:22:25
Sagan segir að dagblöðin
:22:28
bjóði stórar upphæðir
fyrir söguna þína.
:22:31
Þú ert í góðum málum.
Til hamingju.
:22:33
Hver ert þú?
:22:35
Frank Watters,
rannsóknarmaður.
:22:39
Ég var í málinu
frá því þú hvarfst.
:22:42
Hvar varstu síðustu fimm daga?
:22:47
Ég... ég man það ekki.
:22:50
Wilson læknir á
sjúkrahúsinu segir
:22:53
að þú hafir verið án vatns og matar
allan tímann.
:22:57
Var það þess virði?