Fire in the Sky
prev.
play.
mark.
next.

:22:14
Takk.
- Æði.

:22:17
Eiginhandaráritanir.
:22:19
Þú ert orðinn frægur.
:22:22
Nýturðu þess?
:22:25
Sagan segir að dagblöðin
:22:28
bjóði stórar upphæðir
fyrir söguna þína.

:22:31
Þú ert í góðum málum.
Til hamingju.

:22:33
Hver ert þú?
:22:35
Frank Watters,
rannsóknarmaður.

:22:39
Ég var í málinu
frá því þú hvarfst.

:22:42
Hvar varstu síðustu fimm daga?
:22:47
Ég... ég man það ekki.
:22:50
Wilson læknir á
sjúkrahúsinu segir

:22:53
að þú hafir verið án vatns og matar
allan tímann.

:22:57
Var það þess virði?
:23:00
Ég veit ekki um hvað þú ert að tala.
:23:02
Ekki það?
:23:05
Ég sé að minnið
er ekki alveg komið.

:23:09
Hvað segirðu um að gefa því
aðeins meiri tíma?

:23:13
Ég er þolinmóður.
Ég er ekki að fara neitt.

:23:17
Ef þú ákveður
að segja mér eitthvað

:23:20
nærðu í mig
á skrifstofu lögreglustjórans.

:23:23
Velkominn heim Travis.
:23:28
Góðan dag.
:23:36
Hvað var þetta?
:23:38
Farðu með mig heim.
:23:48
Hæ! Sjáið hvern ég fann fyrir utan!
- Hæ!

:23:55
Gott að sjá þig. Gott að sjá þig.
:23:57
Já, það er gott að fá þig aftur.
- Gott að sjá þig, Travis.


prev.
next.