:15:04
Skór.
:15:17
Er venjan að Japanir vilji hafa menn úr
tengsladeild viðstadda?
:15:22
Nei, yfirleitt er það skyldustarf.
:15:24
Klukkan hvað var hringt í þig?
:15:26
Graham aðalfulltrúi hringdi klukkan níu.
Hoffman hringdi í bílnum.
:15:29
Var hringt tvisvar í þig?
:15:31
Já.
:15:33
Ég vildi að ég hefði vitað það fyrr.
:15:39
Hefurðu fyrr samið við Japana?
:15:41
Samið?
:15:43
Ég get kannski stungið uppá aðferð.
:15:46
Hér er varla um samninga að ræða.
:15:48
Nú? Hvað er það þá?
:15:53
Hvað er það?
:15:55
Þetta er morðmál.
:15:59
Þú stjórnar samningsgerð þegar
við komum þangað.
:16:03
Kynntu mig ekki og ekki vísa í mig.
:16:05
Horfðu ekki einu sinni í áttina til mín.
:16:08
Hafðu jakkann hnepptan að allan tíman.
Ef þeir hneigja sig, hneigir þú þig.
:16:13
Það er ótrúlegt en ég hef gert þetta áður.
:16:15
Ég kann þetta.
:16:17
Hafðu hendurnar niður með síðum.
:16:20
Japönum stendur ógn af miklu handapati.
:16:24
Talaðu rólega og haltu sömu tónhæð.
:16:26
Þeir fara örugglega í taugarnar
á þér í kvöld.
:16:29
En hvað sem gerist
ekki missa stjórn á þér..
:16:32
Ég missi aldrei stjórn á mér.
:16:34
Það er gott að vita það.
:16:36
Þegar þú lendir í vandræðum...
:16:39
Ég lendi ekki í vandræðum.
:16:41
Þegar vandræðin hefjast
:16:44
heyrirðu mig segja:
"Get ég kannski orðið að liði?"
:16:48
Upp frá því sé ég um samræðurnar.
:16:51
Þú verður fyrir aftan mig.
Ekki virðast utan við þig.
:16:54
Við ólumst kannski upp í samhengislausri
MTV rappmenningu, en ekki þeir.
:16:59
Allt í framkomu þinni mun verða þér,