Rising Sun
prev.
play.
mark.
next.

:11:02
Ég er viss um að Nakamoto
kann að meta vinnusemi þeirra.

:11:04
Já. Ég frétti að það
gengi mjög vel hjá þeim.

:11:08
Á herra Donaldson von á ykkur?
:11:10
Já. Við unnum saman þegar þetta
var Donaldson-fyrirtækið.

:11:17
- Jim, hvernig hefurðu það?
- Connor deildarforingi.

:11:20
- Web Smith.
- Halló.

:11:22
- Hvað get ég gert fyrir ykkur?
- Við þurfum hjálp þína, Jim.

:11:25
Hvað sem er.
:11:27
Þið unnuð í gærkvöldi
með diska fyrir Nakamoto.

:11:31
Diska? Það held ég ekki.
:11:33
Þið gerðuð það. Og mig vantar nöfnin.
:11:36
Viðskiptavinir okkar njóta trúnaðar.
:11:38
Ég veit, en... við þurfum þína hjálp.
:11:41
Deildarforingi, við hefðum ekki unnið
neitt fyrir Nakamoto hér.

:11:44
Þú veist vel að Nakamoto
og Hamaguri eru keppinautar.

:11:49
Já, en ég hef það eftir bestu heimildum
:11:53
að þið einir búið yfir nægri
tæknikunnáttu...

:11:58
Bestu heimildamenn þínir
hafa rangt fyrir sér.

:12:00
Þar fyrir utan erum við langt á
undan nýjustu tækni hérna.

:12:04
Og ég veit í alvörunni ekkert.
:12:06
- Þú rekur enn fyrirtækið, er það ekki?
- Rek það? Vissulega.

:12:09
Ég er enn forstjóri hérna... þannig lagað.
:12:13
Starf mitt er reyndar dálítið breytt núna.
:12:16
Rekur þú það ekki?
:12:18
Við seldum það. Þeir eiga það.
:12:21
Þeir sem eiga hlutina mega gera hvað
sem þeir vilja við þá.

:12:25
Þannig virkar þetta.
:12:27
En, þú veist...
Það er björt hlið á öllu.

:12:30
Nú kemst ég oftar á völlinn
að horfa á ameríska fótboltann.

:12:33
Skemmti mér meira. Veistu hvað ég á við.
:12:36
Já, það geri ég, Jim.
:12:38
Flott.
:12:40
Bestu kveðjur til frú Donaldson.
:12:42
Hvernig... hvað heitir hún aftur?
:12:44
Hún hefur það gott.
:12:46
- Skilaðu kveðju!
- Ég geri það.

:12:52
- Og... hvað vitum við nú?
- Að það var átt við diskinn hér.

:12:56
Og við vitum að þeir vita að við vitum.
:12:59
Við sláum í grasið til að
gera eiturslöngunum bilt við.


prev.
next.