:10:03
Þú ferð ekki út
þannig til fara.
:10:05
Það endar með því
að þú selur þig.
:10:08
Þú ferð ekki út,
þú slóst ekki blettinn.
:10:11
Sláttuvélardruslan
er ónýt.
:10:13
Talarðu þannig svo móðir þín
heyri, heimska belja?
:10:17
Gættu orða þinna.
:10:19
Annars lúber ég þig
eins og hana.
:10:22
Meðan þú ert hér
heima...
:10:25
...á ég þig.
:10:27
Farðu upp og í sturtu.
:10:30
Þvoðu þér vel.
:10:32
Ég kem upp og aðgæti
hve vel þú þvoðir þér.
:10:45
Varstu ekki helst til
strangur við hana?
:10:49
Ég sýni henni dálitla blíðu
þegar ég er búinn að éta.
:10:53
Þegar ég fer upp sér hún ekki
framan í mig í heilan tíma.
:10:57
Elskan, ég held þú ættir að
tala fallega svo Kevin heyri.
:11:01
Haltu ekkert. Þú ert
herjans hálfviti.
:11:04
Er ég óþokkinn?
:11:06
Hef ég beðið þig að liggja
undir vinum mínum?
:11:08
Og segðu mér ekki
hvað ég á að gera.
:11:10
Það er mér að þakka að þú hrærir ekki
kjötkássu eða sefur hjá yfirmanninum.
:11:14
Þetta hlýtur að vera Donna.
:11:16
Ég segi henni
slæmu fréttirnar.
:11:18
Láttu makkarónurnar
þínar ekki kólna, Ed.
:11:32
Sending til Eds Wilson.
:11:34
Hvað í ósköpunum
er þetta?
:11:36
Nautakjöt, kona.
25 kíló.
:11:39
Bíddu. Ég ætla að tala
við manninn minn.
:11:51
Hver ert þú?
:11:53
Mickey. Hver ert þú?
:11:56
Ég heiti Mallory.
:11:58
Þú ættir að breyta
nafninu í Falleg.