:46:32
Hoppaðu upp í, Snake. Fljótur.
:46:39
Hvernig komstu frá Beverly Hills?
Enginn sleppur þaðan lifandi.
:46:42
- Léstu mig þess vegna æða þangað.
- Þú þarft eitt af kortunum mínum.
:46:49
Þú verður að hlusta á mig, Snake.
Ég hef sambönd hér.
:46:52
Þú getur ekki bara rölt um
án þess að þekkja umhverfið.
:46:55
Vitlaus gata og þú ert dauður.
:46:58
Stöðvaðu bílinn.
:46:59
Allt í lagi, Snake. Þú ræður.
:47:02
Ég ætlaði samt með þig
heim til Cuervos.
:47:05
- Hvar býr hann?
- Þarna.
:47:17
Ansi flott, ekki satt? Þetta er bíll
Cuervos, ég fæ að nota hann.
:47:21
Slakaðu á.
Þetta er bara stuðbyssa.
:47:24
Finnurðu það?
:47:26
Þetta er meskalín.
Eins hreint og það getur orðið.
:47:29
Þegar skammturinn dregur þig að
mörkum dauðans, þá er gaman að lifa.
:47:34
Ég er umboðsmaður Cuervos og
myndi líka vilja starfa fyrir þig.
:47:38
Við gætum grætt heilmikið.
Ég gæti hjálpað ferli þínum.
:47:41
Þú ert goðsögn en undanfarin ár
hefur ekkert til þín spurst.
:47:46
Ég reiknaði út hvað löggurnar
sendu hann til að gera.
:47:49
Plissken var björgunarsveit númer
tvö í leit að kassanum og stúlkunni.
:47:53
Ég bið bara um fundarlaun.
Kannski Wisconsin. Ég veit það ekki.
:47:59
- Það er allt til reiðu, Cuervo.
- Gott.