:47:02
Ég ætlaði samt með þig
heim til Cuervos.
:47:05
- Hvar býr hann?
- Þarna.
:47:17
Ansi flott, ekki satt? Þetta er bíll
Cuervos, ég fæ að nota hann.
:47:21
Slakaðu á.
Þetta er bara stuðbyssa.
:47:24
Finnurðu það?
:47:26
Þetta er meskalín.
Eins hreint og það getur orðið.
:47:29
Þegar skammturinn dregur þig að
mörkum dauðans, þá er gaman að lifa.
:47:34
Ég er umboðsmaður Cuervos og
myndi líka vilja starfa fyrir þig.
:47:38
Við gætum grætt heilmikið.
Ég gæti hjálpað ferli þínum.
:47:41
Þú ert goðsögn en undanfarin ár
hefur ekkert til þín spurst.
:47:46
Ég reiknaði út hvað löggurnar
sendu hann til að gera.
:47:49
Plissken var björgunarsveit númer
tvö í leit að kassanum og stúlkunni.
:47:53
Ég bið bara um fundarlaun.
Kannski Wisconsin. Ég veit það ekki.
:47:59
- Það er allt til reiðu, Cuervo.
- Gott.
:48:04
Ég frétti fyrst af þessu
þegar ég vann hjá NASA.
:48:09
Lítur út eins og fjarstýring.
Allir eiga svona, ekki satt?
:48:14
En þetta er galdurinn.
:48:17
Þessi skipanadiskur tengir þig beint
við Damóklesarsverðið,
:48:22
fullkomnasta varnarvopn sem til er.
:48:27
Sérðu þetta?
:48:29
Þetta er hringur gervihnatta
á braut um jörðu.
:48:32
Í hverjum gervihnetti
er öflug nifteindasprengja.
:48:36
Við sprenginguna
:48:38
senda gervihnettirnir
frá sér rafsegulpúls.
:48:41
Hann skaðar engar lífverur.
:48:43
En það sem gerist er að hann
eyðileggur allar orkuuppsprettur.
:48:49
Öll raftæki, bíla, flugvélar,
:48:51
brauðristar, tölvur, allt saman.
Jafnvel rafhlöður.
:48:53
En þetta... gerir þetta
að miðunartæki.
:48:59
sem gefur notandanum
ótrúlega nákvæmni.