:24:00
-Ég held ekki.
-Þakka þér fyrir.
:24:01
Ég hélt að ég jafnaðist
minnst á við Klettafjöllin.
:24:04
Þú veist að ég er
að spauga.
:24:07
-Nú ertu að reyna að gleðja mig.
-Nei.
:24:11
Þú veist að ég er
að stríða þér.
:24:12
Ég hef náð mörgum
fjallstindum með þér.
:24:15
Málið er bara
að ég er svöng.
:24:19
Þegar þú verður léttari
sprengjum við St. Helenufjall.
:24:21
-Ég er með kleinuhring.
-Það er lögreglumatur.
:24:24
Hvernig vissir þú það?
:24:27
Ég heilsaði upp á þá
í innra eftirliti í gær.
:24:30
Hvað er að frétta
úr rottudeildinni?
:24:31
-Ég heyrði góða sögu.
-Er hægt að nota hana?
:24:34
Eftirlitið fékk
nafnlausa ábendingu.
:24:37
Maðurinn sagði
að Roger þægi mútur.
:24:40
Það er ekki rétt.
:24:42
Ég veit að svo er ekki.
Einhver asni er að ljúga þessu.
:24:45
En nýir bátar og það að koma
börnum í framhaldsnám. . .
:24:48
Þú áttir að vita þetta.
:24:50
Ég hef reynt að fá hann
til að þiggja mútur.
:24:53
Hættu þessu. Ég hlusta
ekki á þetta.
:24:57
Ég tala ekki meira um þetta.
Ég er að gantast.
:24:59
-Þetta er voðalegt.
-Ég er að grínast.
:25:01
Ekki segja að ég hafi sagt
þetta, nógu á hann bágt samt.
:25:04
Hann brjálast. Það verður
hræðilegt. Segðu ekkert.
:25:09
Hvað áttu við?
:25:13
Eins og hvað?
:25:14
-Svona almenn vandamál.
-Þú átt við eitthvað sérstakt.
:25:17
Ég er næmur á þetta.
Hvað?
:25:20
Þú leggur að mér. Ég vil
ekki tala um þetta.
:25:23
Léttu á þér, þá líður
þér betur. Talaðu.
:25:27
Ég hætti ekki fyrr
en þú hefur sagt mér það.
:25:29
Segðu mér það.
:25:30
Ég skal segja þér.
Meðgangan lamar í mér heilann.
:25:35
Hvað? Hvað?
:25:37
Ég slefa af ákafa.
:25:40
Sverðu að segja
aldrei frá þessu.
:25:44
-Ég sver það.
-Hægri hendi!
:25:46
Ég sver að segja
aldrei frá þessu.
:25:48
Ég lofa því.
Hvað er það?
:25:50
Þú veist að Roger vill ekki
að dóttir hans sé með löggum.
:25:53
Hann dræpi þær. Hvað um það?
:25:55
Rianne giftist löggu, föður barnsins.
Hún þorir ekki að segja Roger það.
:25:59
Þau kynntust, urðu ástfangin.
Hún varð ófrísk, og þau giftu sig.