:25:01
Ekki segja að ég hafi sagt
þetta, nógu á hann bágt samt.
:25:04
Hann brjálast. Það verður
hræðilegt. Segðu ekkert.
:25:09
Hvað áttu við?
:25:13
Eins og hvað?
:25:14
-Svona almenn vandamál.
-Þú átt við eitthvað sérstakt.
:25:17
Ég er næmur á þetta.
Hvað?
:25:20
Þú leggur að mér. Ég vil
ekki tala um þetta.
:25:23
Léttu á þér, þá líður
þér betur. Talaðu.
:25:27
Ég hætti ekki fyrr
en þú hefur sagt mér það.
:25:29
Segðu mér það.
:25:30
Ég skal segja þér.
Meðgangan lamar í mér heilann.
:25:35
Hvað? Hvað?
:25:37
Ég slefa af ákafa.
:25:40
Sverðu að segja
aldrei frá þessu.
:25:44
-Ég sver það.
-Hægri hendi!
:25:46
Ég sver að segja
aldrei frá þessu.
:25:48
Ég lofa því.
Hvað er það?
:25:50
Þú veist að Roger vill ekki
að dóttir hans sé með löggum.
:25:53
Hann dræpi þær. Hvað um það?
:25:55
Rianne giftist löggu, föður barnsins.
Hún þorir ekki að segja Roger það.
:25:59
Þau kynntust, urðu ástfangin.
Hún varð ófrísk, og þau giftu sig.
:26:03
Sagði enginn Roger frá þessu?
:26:05
Þegar barnið er fætt.
:26:06
Er það svona pakki?
Allt eða ekkert?
:26:10
-Veit Trish af þessu?
-Já.
:26:12
Hún veit ekki að þú veist það.
En hún veit þetta.
:26:15
Hver er tilvonandi,
framliðinn tengdasonur?
:26:18
-Hver?
-Lee Butters fulltrúi.
:26:21
Þá er ekki skrítið að hann
skríði fyrir Rog.
:26:24
Hann færir honum epli,
ábreiður og kaffi. . .
:26:26
Ekki orð um þetta.
Ég banna það.
:26:29
Ég segi ekkert. Hann skyti mig
ef ég segði honum þetta.
:26:33
Hann er besti vinur minn.
Slæmt væri að eyðileggja það.
:26:39
Ég lofa að kássast
ekki upp á hann.
:26:43
Ég lofa því.
:26:47
Við þurfum ekki að ræða um
strákanöfn því þetta er stelpa.
:26:49
Ágætt. Piadora.
:26:54
Mér finnst það
fallegt nafn.
:26:59
Við erum að tala um nöfn.
Er Rianne búin að velja nöfn?