:27:02
Við viljum síður lenda
á sömu nöfnum.
:27:05
Oscar ef það er strákur,
Maureen ef það er stelpa.
:27:07
Lee er but. . .betra.
Mér finnst það betra.
:27:10
-Ekki koma mér í gang.
-Þetta eru góð nöfn.
:27:13
Stöðvarstjórinn vill
tala við okkur.
:27:14
Trish er á leiðinni. Góða skemmtun
við innkaupin handa barninu.
:27:17
Bless, elskan.
:27:19
Hverjir voru hér í nótt?
:27:21
Við erum bara að viðra
útilegubúnaðinn.
:27:23
-Við förum héðan.
-Góð er lyktin.
:27:24
Mjög góð.
:27:26
Trish er með mat
á vélinni. Förum.
:27:29
Þetta lyktar eins
og kínamatur.
:27:31
Kínamatur? Já.
:27:33
Hún hefur áhuga
á kínverskri matargerð.
:27:35
Ég verð að smakka þetta.
:27:37
-Ég dái kínamat.
-Stansið. Ekki fara lengra.
:27:40
Ekki.
:27:42
Það er Kínverji
í eldhúsinu.
:27:44
Ég sá hann.
:27:46
Tveir Kínverjar.
:27:48
Heil fjölskylda.
:27:52
Stór fjölskylda.
:27:57
Komið þið sæl.
:28:03
-Lyktin er góð.
-Himnesk.
:28:05
Þau voru í
björgunarbátnum.
:28:07
Eitthvað varð ég að gera.
:28:09
-Svo þú tókst þau heim til þín.
-Þetta voru tvær ferðir.
:28:13
-Var það?
-Komust þau fyrir í skutbílnum?
:28:15
Þarna er Ping með afa
sínum, Hong.
:28:18
Hann er fyrir fjölskyldunni
og er góður í ensku.
:28:20
Þetta er félagi minn, Martin
Riggs, og þetta er Lorna.
:28:24
Eiginkona?
:28:28
Má ég tala aðeins við þig?
:28:29
Þetta er frábær morgunmatur.
:28:32
Ég er svöng. Ég fæ mér bita.
:28:34
Þetta er ólöglegt. Bannað með lögum.
:28:38
Veistu hvílíkt klandur
þú kemst í?
:28:40
Bíddu eitt
skaðræðisandartak.
:28:44
Ég tel þetta vera
þrælaskip. . .
:28:47
og að ég sé að frelsa
þrælana.
:28:49
Ég frelsa þræla en forfeður
mínir voru ekki frelsaðir.
:28:56
Nú fæ ég færi á að gera
eitthvað rétt.