:28:03
-Lyktin er góð.
-Himnesk.
:28:05
Þau voru í
björgunarbátnum.
:28:07
Eitthvað varð ég að gera.
:28:09
-Svo þú tókst þau heim til þín.
-Þetta voru tvær ferðir.
:28:13
-Var það?
-Komust þau fyrir í skutbílnum?
:28:15
Þarna er Ping með afa
sínum, Hong.
:28:18
Hann er fyrir fjölskyldunni
og er góður í ensku.
:28:20
Þetta er félagi minn, Martin
Riggs, og þetta er Lorna.
:28:24
Eiginkona?
:28:28
Má ég tala aðeins við þig?
:28:29
Þetta er frábær morgunmatur.
:28:32
Ég er svöng. Ég fæ mér bita.
:28:34
Þetta er ólöglegt. Bannað með lögum.
:28:38
Veistu hvílíkt klandur
þú kemst í?
:28:40
Bíddu eitt
skaðræðisandartak.
:28:44
Ég tel þetta vera
þrælaskip. . .
:28:47
og að ég sé að frelsa
þrælana.
:28:49
Ég frelsa þræla en forfeður
mínir voru ekki frelsaðir.
:28:56
Nú fæ ég færi á að gera
eitthvað rétt.
:29:01
Af hverju sagðirðu það ekki?
Þetta verður ekki leiðinlegt.
:29:04
Þarftu hjálp?
:29:07
Hvar er hann?
:29:12
Hvað núna,
mat eða peninga?
:29:14
-Mat og peninga.
-Fremur peninga en mat.
:29:15
Ég sé ykkur oftar nú
en meðan þið bjugguð hér.
:29:17
Við erum sjálfstæð núna.
:29:19
Í hvað ætlið þið
að eyða þessu?
:29:21
-Í mellur, dóp. . .
-Getnaðarvarnir.
:29:23
Trúirðu að þau tali
þannig við föður sinn?
:29:25
Skólaganga er dýrari nú
en þegar þú varst við nám.
:29:29
Ég borga skólareikningana.
Og fæ einkunnirnar.
:29:33
Þetta er upp í frekari
skammir síðar.
:29:36
Komið ykkur nú
í skólann.
:29:39
Ég sé skólagjöldin.
:29:41
Ég vil sjá góðar einkunnir,
fá meira fyrir peninginn.
:29:45
Þakka þér fyrir
peningana.
:29:49
Ég er þreyttur.
:29:50
Ég sigra þau aldrei.
:29:52
Spæling.
:29:54
Fengum við kauphækkun
og mér var ekki sagt frá því?
:29:59
Ég verð að fara
í bankann.