Lethal Weapon 4
prev.
play.
mark.
next.

:56:01
Ég verð ekki
í jakkafötum.

:56:02
Hvað er að því að vera
í jakkafötum.

:56:04
Hvernig líður,
kafteinn?

:56:16
Kærar þakkir, strákar.
Þetta var bráðfyndið.

:56:18
Löggan hélt mér í klukkutíma
og leitaði á mér berum.

:56:20
-Fékkstu símanúmerið hans?
-Góður.

:56:22
Með sykurhúð
og sultu. Takk, Leo.

:56:25
-Hvernig skrámaðistu?
-Hundur.

:56:27
Klóraði hundur þig svona?
Drakkstu úr skálinni hans?

:56:30
Fyndið. Ég vinn að brýnu
einkaspæjaramáli.

:56:32
Réð hundurinn þig?
:56:34
Nei. Fólkið sem týndi
honum réð mig.

:56:37
Virðist stórmál.
:56:38
Það er stórmál, herra stórlax.
Þetta er dýrindishundur.

:56:43
-Bolsjoi.
-Borzoi.

:56:45
Hvað sem það er.
:56:47
Fannstu hann?
:56:48
Það má segja það.
Hlustið nú á.

:56:52
Ég leitaði ekki í borginni
en fór í hundabyrgið.

:56:56
Fann hund og litaði hann.
Hann varð alveg eins og hinn.

:57:00
Hundurinn var samt skepna.
:57:01
Hann klóraði mig illa.
En ég vann verkið.

:57:03
Glæsilegt einkaspæjara-
starf hjá þér.

:57:06
Skoli Ventura
dýrasvikari.

:57:08
Þetta er stórþjófnaður.
:57:10
Ásamt svindli og
glæpsamlegu athæfi.

:57:11
Er það satt?
Þið eruð alltaf að stríða.

:57:14
Ég skil. Þarna kemur sá
hvumpni. Ég er ekki hér.

:57:20
Putter!
:57:21
Sá sem þú eltir í kínahverfinu.
:57:23
Kúlurnar í líkunum gætu
verið úr byssunni hans.

:57:26
Hann er morðinginn.
:57:29
Svínið slapp frá mér.
:57:30
Hann fór ekki langt.
Hann fannst á húsþaki.

:57:34
Kyrktur.
Dúfur átu augun úr honum.

:57:38
Frábært.
:57:39
Afsakið.
:57:43
Skaðræðissímar. Alltaf
skal sambandið slitna.

:57:47
Til hvers er þetta?
:57:49
Veistu ekki að þeir svindla
á okkur með farsímum?

:57:53
Það er verið að svindla á okkur.
Þeir njóta þess að slíta.

:57:56
Við hringjum aftur
og þá láta þeir okkur. . .

:57:58
borga fyrstu mínútuna
á háa taxtanum.


prev.
next.