:10:03
Þú varst þá kóngurinn
í New York.
:10:06
Af hverju skrifarðu borgarfréttir
í Oakland Tribune?
:10:09
Það er saga að segja
frá því.
:10:11
Komið var að mér í geymslunni
með mjög ungri konu.
:10:15
Hún reyndist vera
dóttir eigandans.
:10:18
Hvernig gat ég vitað
að hún var of ung?
:10:21
Mér sýndist hún
vera 18 ára.
:10:24
Ég lenti á bannlista
um alla borg.
:10:26
Óþokkinn þinn.
Hvað sagði konan þín?
:10:32
Barnið var nýfætt og hún
tók þessu illa.
:10:37
En Alan bauð okkur
starf hér.
:10:39
Enn ein borg,
enn eitt tækifæri.
:10:41
Óþokki.
:10:43
Fyrst dóttir eigandans
og nú kona ritstjórans.
:10:49
Greini ég dálitinn
fjandskap...
:10:51
í garð stjórnenda?
:10:55
Aðeins þeirra
sem ég starfa hjá.
:10:57
Segirðu það í næstu borg
með einhverri annarri?
:11:00
"Komið var að mér með konu
ritstjórans. Þú þekkir þetta."
:11:03
Ef komið verður að mér
með konu ritstjórans...
:11:05
get ég ekki fengið vinnu
á mörgum blöðum.
:11:09
Er leiktíminn þá liðinn?
:11:12
Þú þarft að vinna og ég að fara
heim til að athuga...
:11:16
hvort kona og barn
þekkja mig enn.
:11:20
Ætlarðu að segja mér
hvað við erum ferleg?
:11:22
Bob er ágætur...
:11:25
góður blaðamaður
og traustur ritstjóri.
:11:29
Það er þá ömurlegt...
:11:32
sem við erum að gera.
:11:36
Við erum bara að busla
í ástríðum lífsins.
:11:41
Veistu hvað ég á við?
:11:43
Þetta er í lagi.
:11:46
Ég elska þig ekki
eða neitt slíkt.
:11:49
Það er gott.
:11:52
Því ég elska þig
ekki heldur.