:25:00
Annastu vel sjálfa þig
og telpuna okkar.
:25:05
Þú veist að ég geri það.
:25:08
- Ég geri það.
- Láttu hana fá þetta.
:25:10
Gleymdu því ekki.
:25:13
Það er ekki mikið en...
:25:15
þetta verður
henni dýrmætt.
:25:18
Þetta verður það kærasta
sem hún á.
:25:22
Mér leiðist að þú skulir
þurfa að þola þetta.
:25:26
Ég veit það.
:25:28
Ég elska þig.
:25:29
Ég elska þig.
:25:33
Ég vildi hjálpa þér.
:25:35
Ég vildi vissulega sjá litlu
stelpuna mína verða stóra.
:25:40
Ef við hefðum haft
meiri tíma...
:25:42
Við verðum að vera þakklát
fyrir tímann sem við höfðum.
:25:45
Hann var bara
svo stuttur.
:25:47
Við eignuðumst þó Gail.
:25:48
Við áttum Gail saman.
:25:50
Við lögðum þó eitthvað fagurt
af mörkum í þennan heim.
:25:53
Þegar þú horfir á hana mundu
þá hve heitt ég elska þig.
:25:57
Geturðu gert það?
:25:59
Ég er svo hrædd, Frank.
:26:02
Sjáumst þar.
Ég sé þig fyrir mér.
:26:03
Ég tala við þig á hverjum
degi, Frank.
:26:06
- Ef ég gæti bara séð þig í lokin...
- Komdu með mér.
:26:08
Ætlarðu að tala við mig?
:26:11
Ef ég sæi bara
andlit þitt.
:26:13
Af hverju þurfti þetta
að koma fyrir okkur?
:26:21
Það eina í lífi mínu...
:26:24
sem er vert þess
að lifa því.
:26:27
Guð blessi þig
vegna þess.
:26:32
Guð blessi þig
vegna þess.
:26:40
Hver er þar?
:26:43
Steve Everett, blaðamaður
á Tribune.
:26:57
Farið heim!