Hannibal
prev.
play.
mark.
next.

:26:04
Ég er alls ekki slæmur.
:26:06
Ég sagði ekki að svo væri.
:26:07
Dr. Chilton var slæmur.
:26:10
Eftir fyrstu heimsókn þína hóf hann
að taka upp samtöl þín við Lecter.

:26:16
Upptökurnar eru verðmætar.
:26:24
Farðu núna.
:26:26
Þú hefur syrgt nógu lengi.
:26:32
Hvað sagði hann?
:26:34
Hvað sagði hann um mig
seint á kvöldin?

:26:38
Hann talaði um inngróna
hegðun byggða á erfðum.

:26:40
Hann nefndi erfðaefni
listflugsdúfna sem dæmi.

:26:43
Þær fljúga um, taka bakföll
og sýna listir í fallinu.

:26:48
Sumar taka grunnar dýfur
og aðrar djúpar.

:26:51
Maður ræktar ekki
dúfur sem taka tvær dýfur...

:26:53
því afkvæmi þeirra
fara í dýfu alla leið niður...

:26:57
rekast í jörðina og drepast.
:26:59
Starling foringi tekur djúpa dýfu,
Barney.

:27:02
Vonandi gerði annað foreldri hennar
það ekki.

:27:05
Vonandi hefur samhengi atburðanna
ekki farið fram hjá þér, Clarice.

:27:10
Jack Crawford hefur þig sem agn
fyrir framan mig...

:27:13
til að ég hjálpi þér dálítið.
:27:16
Heldurðu að það sé vegna þess
að mig langi að horfa á þig...

:27:18
og ímyndi mér hve góð
þú værir á bragðið...

:27:22
Clarice?
:27:24
Ég veit það ekki. Er það?
:27:29
Ég er búinn að vera
í þessu herbergi í átta ár.

:27:32
Ég veit að mér verður aldrei sleppt
meðan ég lifi.

:27:36
Mig vantar útsýni.
:27:38
Ég vil fá glugga
til að sá tré eða jafnvel vatn.

:27:42
Ég vil dvelja í ríkisstofnun
langt frá dr. Chilton.

:27:58
Capponi-bréfin
eru frá 13.öld.


prev.
next.