:27:02
Vonandi gerði annað foreldri hennar
það ekki.
:27:05
Vonandi hefur samhengi atburðanna
ekki farið fram hjá þér, Clarice.
:27:10
Jack Crawford hefur þig sem agn
fyrir framan mig...
:27:13
til að ég hjálpi þér dálítið.
:27:16
Heldurðu að það sé vegna þess
að mig langi að horfa á þig...
:27:18
og ímyndi mér hve góð
þú værir á bragðið...
:27:22
Clarice?
:27:24
Ég veit það ekki. Er það?
:27:29
Ég er búinn að vera
í þessu herbergi í átta ár.
:27:32
Ég veit að mér verður aldrei sleppt
meðan ég lifi.
:27:36
Mig vantar útsýni.
:27:38
Ég vil fá glugga
til að sá tré eða jafnvel vatn.
:27:42
Ég vil dvelja í ríkisstofnun
langt frá dr. Chilton.
:27:58
Capponi-bréfin
eru frá 13.öld.
:28:01
Dr. Fell gæti haft í hönd sinni--
:28:04
í ítalskri hönd sinni--
:28:06
bréf frá Dante Alighieri sjálfum.
:28:08
En myndi hann vita það?
Ég held ekki.
:28:12
Herrar mínir, þið hafið
prófað hann í miðalda-ítölsku...
:28:16
og ég neita því ekki
að málfar hans er aðdáunarvert...
:28:18
af útlendingi að vera.
:28:20
En kann hann skil
á frægum persónum...
:28:24
Flórensborgar fyrir endurreisnina?
:28:26
Ég held ekki.
:28:28
Hvað ef hann kæmist yfir bréf
í Capponi-bókasafninu...
:28:31
segjum frá Guido di Cavalcanti?
:28:33
Myndi hann þekkja það?
Ég held ekki.
:28:37
Þeir rífast enn?
:28:42
Sogliato vill að frændi hans
fái starfið.
:28:45
En fræðimennirnir virðast ánægðir
með náungann sem þeir réðu tímabundið.
:28:49
Ef hann er sérfróður um Dante...
:28:52
Látum hann þá fjalla um Dante.
:28:55
- Látum hann mæta þeim ef hann getur.
- Ég hlakka til þess.
:28:59
Jæja. Þann fjórtánda.