:21:01
sams konar lífi og ég
hvarflar ekki að þér að stela.
:21:07
Herra Lloyd.
- Ertu tilbúinn fyrir nuddið?
:21:12
Ég sé um bakið á þér.
:21:13
Ég sé um framhliðina.
:21:16
Þrjóturinn þinn.
:21:30
Hann faldi hana
í svörtu skartgripaskríni.
:21:33
Vel gert.
- Takk.
:21:35
Hæfileikarík nuddkona.
:21:37
Losaðu þig við hana.
- Ég geri það.
:21:41
Gott kvöld. Get ég
tekið niður pöntunina?
:21:44
Nei, takk.
Ég var að missa matarlystina.
:21:47
Eins gott. Ég tek ekki við
skipunum frá glæpamönnum,
:21:49
ég handtek þá.
- Eða sofnar við að reyna.
:21:53
Svo þú viðurkennir
að hafa verið þar?
:21:55
Nei, ég las um það í blöðunum
eins og aðrir. Þú ert frægur.
:22:00
Ég er athlægi.
:22:02
En eins og amma sagði,
sá hlær best sem síðast hlær.
:22:06
Vel á minnst, viltu skila myndinni?
Það var hringt frá leigunni.
:22:10
Ég er ekki búinn með hana.
:22:11
Þeir ná þjófnum. En það er
ekki sá sem maður heldur.
:22:14
Mér líkar ekki
viðsnúningsendar.
:22:16
Okkur líkar ekki við þig.
:22:22
Þeir eru að spila lagið þitt.
:22:24
Bjóddu Stanley snúning.
Hann er einmana.
:22:28
Og ég er örlát í skapi.
:22:31
Komdu, Stan.
- Í alvöru?
:22:35
Ég reyni að skila henni
fyrir sólarupprás.
:22:51
Lögregluþjónn.
:22:54
Get ég aðstoðað?
:22:55
Mig langar að tala við Mooré.
Farðu frá.
:22:58
Herra Mooré
er vant við látinn.