After the Sunset
prev.
play.
mark.
next.

:23:01
Það er áreitni að trufla
tómstundir manns.

:23:05
Það er ekki áreitni.
:23:08
Finnurðu þetta?
:23:10
Þetta er áreitni.
:23:12
Segðu yfirmanni þínum
að þetta sé bara byrjunin.

:23:16
Ég er með tvær hendur
og mér verður ekki mútað.

:23:23
Fyrirgefðu, lögregluþjónn.
Má ég eiga við þig orð?

:23:38
Stan, ég veit hvað þú
ert að gera.

:23:40
En ef þú dregur Max inn í leikinn
þinn þá tapar hann ekki.

:23:44
Þeir tapa allir
að lokum.

:23:46
Ekki hann Max minn.
:23:48
Gerðu sjálfum þér greiða.
Láttu okkur í friði.

:23:50
Við erum sest í helgan stein
og erum að reyna að njóta lífsins.

:23:54
Engu að síður verð ég hér
og sé hvernig málin þróast.

:23:59
Afsakaðu.
- Rétt strax, vina.

:24:01
Þú færð tækifæri.
Ég er ómótstæðilegur í kvöld.

:24:05
Farðu af dansgólfinu, herra.
:24:08
Góða skemmtun, Stan.
:24:10
Lögreglan.
Upp með hendurnar, herra.

:24:14
Ég er lögga.
Alríkislögga.

:24:23
Það er ólöglegt að vera með
falið vopn á eyjunni án leyfis.

:24:26
Ég er að fylgjast
með grunuðum manni.

:24:31
Áttu ekki að láta staðaryfirvöld
vita við komuna,

:24:34
Stanley P. Lloyd fulltrúi?
:24:40
Þekkirðu hann?
- Hann er sá grunaði.

:24:42
Við verðum samt að skrá hana
á stöðinni.

:24:45
Þú sleppir glæpamanninum.
Þetta er fáránlegt.

:24:48
Finnst þér þetta fáránlegt?
Dansinn þinn var fáránlegur.

:24:52
Þessa leið, Lloyd.
Velkominn til Paradísar.


prev.
next.