1:05:03
Hún þurfti ekki að vera
svona hranaleg við þig.
1:05:05
Þú veist,
að strunsa svona út.
1:05:07
Hún hefur tilefni.
1:05:09
Við löggæslufólk
erum lítið fyrir lygar.
1:05:14
Þú skrökvaðir og sagðir ekki
allan sannleikann. En lygi? Nei.
1:05:20
Þú ert alríkisfulltrúi
að vinna við mál.
1:05:25
Þegar þú orðar það svona
hljómar það ekki svo illa.
1:05:27
Ég gæti útskýrt það
fyrir henni.
1:05:29
Hvað um þig?
Þú ert góður fengur.
1:05:34
Ég hef séð þig með Lolu.
Þú elskar hana.
1:05:37
Þið eigið í deilum.
Þú þarft bara dálítinn stuðning.
1:05:42
Einmitt.
1:05:43
Ég gæti talað
um fyrir henni.
1:05:52
Max getur hvorki borðað né sofið.
Hann er eins og særður fugl.
1:05:57
Stan er særður. Hann þjáist.
Hann er eins og særður hundur.
1:06:01
Hann þarfnast þín, Lola.
Þú ert betri helmingurinn hans.
1:06:03
Gefðu honum eitt tækifæri.
1:06:05
Hann er góður í sér,
Sophie.
1:06:07
Víst er hann lygari
en það fylgir starfinu.
1:06:11
Ég veit ekki.
Þetta er dálítið undarlegt.
1:06:13
Hvað heldur þú, Lola?
- Ég trúi ekki einu orði.
1:06:17
Sammála.
1:06:19
Hlustið á okkur til enda.
- Eitt andartak.
1:06:23
Í kvöld Iýkur lygunum.
1:06:26
Honum er alvara.
Þessu er lokið.
1:06:28
Hann er ekki að elta demantinn
og ég er ekki að elta hann.
1:06:31
Fyrirgefðu, en ég trúi þér ekki
fyrr en skipið er farið.
1:06:33
Og það eru enn nokkrir tímar
þar til það siglir.
1:06:36
Ég get ekki látið skipið hverfa
en ég get látið okkur hverfa.
1:06:39
Hvað áttu við?
1:06:41
Ég fann áhugamál.
1:06:44
Þú sagðir mér ekki
frá þessu.
1:06:46
Þegar við komum
upp á yfirborðið
1:06:48
stefnir skipið til Parísar
og demanturinn verður farinn.