Around the Bend
prev.
play.
mark.
next.

:52:03
Það væri vel þegið.
:52:07
Dreifðu henni hvar sem er
og losaðu okkur við hana.

:52:09
Hann vill að við tökum öskuna.
:52:12
Áttu skeið?
:52:14
- Skeið?
- Kannski ættum við að blanda þeim.

:52:19
Gleymdu því.
:52:22
Við blönduðum hundinum í þetta.
:52:26
Askan blandast öll saman
en hvað með það?

:52:28
Það skiptir ekki máli.
:52:38
Hvað áttu við með því
að þú finnir þá ekki?

:52:41
Við teljum Turner ekki hættulegan.
:52:42
Hann strauk úr fangelsi og
er með son minn.

:52:44
Hann strauk ekki.
Hann gekk út. Við finnum þá.

:52:49
- Hættu að gráta, Katrina.
- Fyrirgefðu.

:52:53
Ertu að fara eitthvað?
:52:55
Starfi mínu er lokið.
Nú fer ég heim til Århus.

:52:59
Ég er kona sem svaf
hjá flóttamanni.

:53:02
Svafstu hjá Turner?
:53:04
Já, Jason sagði að ég
mætti eiga kærasta.

:53:08
Hann er ekki kærasti.
Hann er faðir Jasons.

:53:11
Í Danmörku geta feður
alveg verið kærastar.

:53:19
Hvar erum við?
:53:24
Á þessu svæði.
:53:28
Hérna.
:53:35
Sagði Henry þér hvert
við erum að fara?

:53:42
Erum við að fara
til Albuquerque?

:53:50
Hundurinn þinn er laus úti,
Owen.

:53:53
Skrambinn.
:53:58
Komdu, Silver.

prev.
next.