:11:02
Ég sagði að ég væri
ekki atvinnuþjófur.
:11:05
Viltu hringinn?
Það er ekki málið.
:11:09
Hvað er að?
:11:11
Þetta var gömul kona.
:11:14
Þú stelur frá þjónustustúlkum
:11:17
en ekki gamalli konu.
:11:19
Ekki láta svona.
:11:20
Hún sagði að ég væri líkur
frænda sem dó úr blóðeitrun.
:11:26
Erum við ennþá að tala um þetta?
-Já,
:11:29
þetta var svo undarlegt.
:11:31
Viltu ekki fara og játa?
:11:37
Ég vorkenni þeim ekki neitt.
Þetta eru bara skotmörk.
:11:40
Sum þeirra eru
heimskari en gæludýr.
:11:51
Hefur þú komið
til Beverly Hills? -Nei.
:11:54
Það er frábært að vinna þar.
:12:02
Farðu inn og pantaðu
sojakaffi til að taka með.
:12:06
Allt í lagi.
:12:10
Borgaðu með þessum.
:12:11
Komdu svo til mín.
-Ekkert mál.
:12:15
Mig vantar peninga.
-Velkominn í hópinn.
:12:18
Nei, mig vantar
mikla peninga strax.
:12:22
Hversu mikið?
-Mjög mikið.
:12:24
Hversu mikið.
-Sjötíu.
:12:26
Sautján?
-Nei, 70. Sjö og núll.
:12:30
Hvers vegna?
:12:32
Fyrir pabba gamla.
Hann skuldar þetta.
:12:34
Fjárhættuspil?
-Já.
:12:39
Hversu mikið áttu?
:12:41
Þrjátíu og átta.
:12:42
Hverjum skuldar hann?
-Einhverjum Rússa.
:12:48
Þú ættir frekar
að fá þér nýjan pabba.
:12:50
Ég verð að gera eitthvað.
Þeir gætu drepið hann.
:12:54
Örugglega og þess vegna
áttu að láta þetta eiga sig.
:12:58
Ég vil ekki meiða aðra.