:12:02
Farðu inn og pantaðu
sojakaffi til að taka með.
:12:06
Allt í lagi.
:12:10
Borgaðu með þessum.
:12:11
Komdu svo til mín.
-Ekkert mál.
:12:15
Mig vantar peninga.
-Velkominn í hópinn.
:12:18
Nei, mig vantar
mikla peninga strax.
:12:22
Hversu mikið?
-Mjög mikið.
:12:24
Hversu mikið.
-Sjötíu.
:12:26
Sautján?
-Nei, 70. Sjö og núll.
:12:30
Hvers vegna?
:12:32
Fyrir pabba gamla.
Hann skuldar þetta.
:12:34
Fjárhættuspil?
-Já.
:12:39
Hversu mikið áttu?
:12:41
Þrjátíu og átta.
:12:42
Hverjum skuldar hann?
-Einhverjum Rússa.
:12:48
Þú ættir frekar
að fá þér nýjan pabba.
:12:50
Ég verð að gera eitthvað.
Þeir gætu drepið hann.
:12:54
Örugglega og þess vegna
áttu að láta þetta eiga sig.
:12:58
Ég vil ekki meiða aðra.
:13:01
Ég hef varla séð byssur.
:13:04
Ég leikstýrði ástandinu
í spilavítinu fullkomlega.
:13:08
Ekki vera í slagtogi
við þetta fólk.
:13:11
Þetta er pabbi minn.
:13:13
Ég verð að gera eitthvað.
:13:17
Ég skil ekki fjölskyldudæmið.
Þetta er bara hringrás.
:13:22
Þú ert eins og pabbi þinn
og hann eins og afi þinn.
:13:25
Ég reifst við mömmu
og nú systur mína.
:13:28
Það er leiðinlegt.
:13:29
Veistu hvað mesta kjaftæðið er?
:13:32
Verra en fjölskyldan.
Það er að vinna.
:13:35
Ég skil ekki hvernig fólk getur tekið
þátt í þessu. Þetta er ótrúlegt.
:13:41
Þú vinnur allan daginn
og tekur við fyrirmælum.
:13:45
Þú tekur við endalausum skít
og aðrir geta rekið þig.
:13:49
Hvað gerði faðir þinn?
-Hann var geimfari.
:13:53
Farðu núna.
:13:55
Hvað segirðu?
-Segðu bless.
:13:56
Allt í lagi.
-Gaman að hitta þig.
:13:59
Sömuleiðis.
-Ég verð að drífa mig.