:13:01
Ég hef varla séð byssur.
:13:04
Ég leikstýrði ástandinu
í spilavítinu fullkomlega.
:13:08
Ekki vera í slagtogi
við þetta fólk.
:13:11
Þetta er pabbi minn.
:13:13
Ég verð að gera eitthvað.
:13:17
Ég skil ekki fjölskyldudæmið.
Þetta er bara hringrás.
:13:22
Þú ert eins og pabbi þinn
og hann eins og afi þinn.
:13:25
Ég reifst við mömmu
og nú systur mína.
:13:28
Það er leiðinlegt.
:13:29
Veistu hvað mesta kjaftæðið er?
:13:32
Verra en fjölskyldan.
Það er að vinna.
:13:35
Ég skil ekki hvernig fólk getur tekið
þátt í þessu. Þetta er ótrúlegt.
:13:41
Þú vinnur allan daginn
og tekur við fyrirmælum.
:13:45
Þú tekur við endalausum skít
og aðrir geta rekið þig.
:13:49
Hvað gerði faðir þinn?
-Hann var geimfari.
:13:53
Farðu núna.
:13:55
Hvað segirðu?
-Segðu bless.
:13:56
Allt í lagi.
-Gaman að hitta þig.
:13:59
Sömuleiðis.
-Ég verð að drífa mig.
:14:01
Hafðu það gott.
:14:02
Afsakaðu, gæti ég
fengið afganginn?
:14:06
Hvaða afgang?
:14:07
Af hundrað dala seðlinum.
:14:09
Hvað áttu við?
:14:11
Ég borgaði fyrir 10 mínútum
með 100 dölum.
:14:13
Það er ekki satt.
:14:15
Kannski hefurðu of mörg borð.
:14:18
Ég spurði hvort þú gætir skipt
100 og þú sagðir já.
:14:20
Heyrðu, herra...
Ekki kalla mig herra.
:14:23
Hvar er framkvæmdastjórinn?
:14:25
Það er óþarfi...
-Ég vil ekki tala við þig lengur.
:14:28
Ég vil tala við yfirmann,
fá afgang og fara.
:14:30
Þú borgaðir ekki. Ekki æpa.
-Ég er orðinn seinn.
:14:34
Náðu í yfirmanninn þinn.
:14:37
Er eitthvert vandamál hér?
-Hann segist hafa borgað.
:14:40
Ég borgaði.
-Þetta er ruglingur.
:14:43
Nei, enginn ruglingur.
Ég keypti kaffi
:14:45
og átti tvo
100 dala seðla en nú einn.
:14:48
Heyrðu, hér er hornið.
:14:50
Það hlýtur að vanta á seðilinn.
:14:52
Finnið 100 dala
seðil með rifnu horni.
:14:55
Viltu koma...
-Ég fer hvergi.
:14:57
Komið með afganginn.
Ég er á hraðferð.