:14:01
Hafðu það gott.
:14:02
Afsakaðu, gæti ég
fengið afganginn?
:14:06
Hvaða afgang?
:14:07
Af hundrað dala seðlinum.
:14:09
Hvað áttu við?
:14:11
Ég borgaði fyrir 10 mínútum
með 100 dölum.
:14:13
Það er ekki satt.
:14:15
Kannski hefurðu of mörg borð.
:14:18
Ég spurði hvort þú gætir skipt
100 og þú sagðir já.
:14:20
Heyrðu, herra...
Ekki kalla mig herra.
:14:23
Hvar er framkvæmdastjórinn?
:14:25
Það er óþarfi...
-Ég vil ekki tala við þig lengur.
:14:28
Ég vil tala við yfirmann,
fá afgang og fara.
:14:30
Þú borgaðir ekki. Ekki æpa.
-Ég er orðinn seinn.
:14:34
Náðu í yfirmanninn þinn.
:14:37
Er eitthvert vandamál hér?
-Hann segist hafa borgað.
:14:40
Ég borgaði.
-Þetta er ruglingur.
:14:43
Nei, enginn ruglingur.
Ég keypti kaffi
:14:45
og átti tvo
100 dala seðla en nú einn.
:14:48
Heyrðu, hér er hornið.
:14:50
Það hlýtur að vanta á seðilinn.
:14:52
Finnið 100 dala
seðil með rifnu horni.
:14:55
Viltu koma...
-Ég fer hvergi.
:14:57
Komið með afganginn.
Ég er á hraðferð.
:15:00
Ég kunni þetta.
:15:02
Er það? -Já.
:15:04
Hefurðu prófað það?
-Nei.
:15:06
Hvers vegna ekki?
:15:07
Of mikill hávaði.
:15:10
Hvað áttu við?
:15:11
Maður þarf að vera
með svo mikil læti.
:15:13
Það er málið.
:15:15
Þeir vilja ekki öll þessi læti.
:15:17
Það er lykillinn.
:15:19
Þú verður
að vera mjög móðgaður.
:15:22
Ef málið lítur illa út
kennir þú öðrum um.
:15:25
Varstu ekki að fylgjast með?
:15:27
Þetta er of áberandi.
:15:30
Þetta er einkamál.
:15:35
Hey.
:15:36
Ég var að hugsa málið.
Þú skalt hefja málsóknina.
:15:41
Ég verð að fara.
:15:42
Ég er ekki einn. Vertu blessaður.
:15:49
Hver var þetta?
:15:51
Lögfræðingurinn minn.
:15:53
Hvað nú?
:15:56
Ég veit ekki.
:15:58
Við ættum að hætta þessu.