:31:03
Gull- og silfurseðlar voru
teknir úr umferð árið 1934.
:31:08
Fólk var látið skipta
þeim fyrir reiðufé.
:31:11
Flestir gerðu það
en ekki safnararnir.
:31:14
Það var gerður listi yfir
alla seðla sem var skilað.
:31:20
Öllum seðlunum nema
:31:22
þremur var skilað.
:31:26
Síðan þá hefur enginn
seðill verið seldur.
:31:29
Flestir, þar með talið
ráðuneytið, telja
:31:31
að seðlarnir hafi
týnst eða eyðilagst
:31:35
svo ef að seðill
kemur í leitirnar
:31:38
yrði hann verðmætasti seðill
:31:41
í sögu Bandaríkjanna.
:31:46
Hvernig líður tengdapabba?
-Hann er gamall.
:31:49
Svo sannarlega.
:31:50
Ég verð að fara.
:31:52
Talaðu við Ochoa.
:31:55
Ekkert mál.
:32:10
Bíddu hérna.
-Nei, nú ætla ég ekki að bíða í bílnum.
:32:15
Gott og vel.
:32:17
Fylgstu með og lærðu.
:32:38
Frú Ochoa.
:32:40
Hver ert þú?
-Vinur mannsins þíns.
:32:42
Við erum að sækja umslag.
:32:44
Stórt gult umslag
:32:46
á hillunni undir krukkunni.
-Maðurinn minn er ekki heima.
:32:50
Hann sagði að við ættum
að sækja umslagið. Viltu leita?
:32:53
Maðurinn minn
er ekki heima. Komið aftur seinna.
:32:56
Við getum það ekki.
Þetta er mikilvægt.