:30:04
Manstu eftir slagara
frá áttunda áratugnum?
:30:08
Hann hljómar svona...
:30:16
Manstu ekki?
-Förum héðan.
:30:18
Ég vil ekki angra þig aftur.
-Viltu ekkert annað segja mér?
:30:22
Jú, talaðu við lögfræðingana þína.
-Þínir tefja þetta.
:30:26
Þeir eiga að gera það.
-Hvað með Michael?
:30:28
Það snýst ekki um hann.
-Það er allt um hann.
:30:31
Þú kærðir mig. Nú fer málið áfram.
:30:33
Hvað viltu?
:30:34
Að lögfræðingarnir þínir skilji...
:30:37
Hvað segir þú?
-Allt gott.
:30:38
Nú vinn ég hérna.
-Hún hefur komið þér í fínan búning.
:30:42
Þetta er góð vinna.
Ég fæ mikið þjórfé.
:30:46
Ég hef heyrt það.
-Ég verð að halda áfram.
:30:48
Sé ég þig ekki bráðum?
-Jú.
:30:50
Gaman að sjá þig.
:30:53
Frábær strákur. Vonandi
ertu ekki að spilla honum.
:30:56
Viltu fara núna?
:30:59
Bæ.
:31:03
Gull- og silfurseðlar voru
teknir úr umferð árið 1934.
:31:08
Fólk var látið skipta
þeim fyrir reiðufé.
:31:11
Flestir gerðu það
en ekki safnararnir.
:31:14
Það var gerður listi yfir
alla seðla sem var skilað.
:31:20
Öllum seðlunum nema
:31:22
þremur var skilað.
:31:26
Síðan þá hefur enginn
seðill verið seldur.
:31:29
Flestir, þar með talið
ráðuneytið, telja
:31:31
að seðlarnir hafi
týnst eða eyðilagst
:31:35
svo ef að seðill
kemur í leitirnar
:31:38
yrði hann verðmætasti seðill
:31:41
í sögu Bandaríkjanna.
:31:46
Hvernig líður tengdapabba?
-Hann er gamall.
:31:49
Svo sannarlega.
:31:50
Ég verð að fara.
:31:52
Talaðu við Ochoa.
:31:55
Ekkert mál.