:38:00
Ertu að semja á salerninu?
:38:02
Richard?
:38:04
Bíddu hægur.
:38:05
Bíddu hægur.
-Hver fjandinn ert þú?
:38:07
Er hann með þér?
:38:09
Komdu hingað.
:38:10
Drífðu þig.
-Ég er að koma.
:38:12
Hvern fjandann
eruð þið að bralla?
:38:17
Þetta er lögreglumál.
Þú skalt fara fram.
:38:21
Afsakaðu, þeir eru hérna
því ég boðaði þá á fund.
:38:24
Hver ert þú?
-Ég heiti William Hannigan
:38:28
og ég er gestur hérna.
:38:30
Hringdir þú í þá?
-Einmitt.
:38:32
Viltu ekki leggja
byssuna frá þér?
:38:35
Við ættum að geta leyst
þetta á annan hátt.
:38:39
Ég er viss um það.
:38:41
Ég læt þig vita.
:38:43
Komdu með mér.
:38:46
Þið bíðið hérna.
:38:51
Hvað ertu að reyna að gera mér?
-Þú sagðir mér að láta það
:38:55
virðast raunverulegt.
-Já, virðast.
:38:57
Förum aftur. Taktu við því
sem hann réttir þér.
:39:00
Hvað með minn hluta?
-Þú færð hann.
:39:03
Ég vil fá hann strax.
:39:09
Meðan ég man, þá er
Teddy að leita að þér.
:39:12
Ég fer til hans
um leið og þessu er lokið.
:39:15
Hann er orðinn þreyttur á því
að skilja eftir skilaboð.
:39:58
Mín var ánægjan.