:17:12
Vertu ávallt vakandi
fyrir umhverfinu.
:17:16
Ninjitsu notar sprengipúður.
:17:20
- Sem vopn?
- Eða til að beina athyglinni annað.
:17:22
Leikrænir tilburðir
og blekking eru áhrifarík.
:17:25
Þú verður að vera meira en
maður í huga andstæðingsins.
:17:30
- Hver er hann?
- Hann var bóndi.
:17:32
Þá reyndi hann að stela landi
granna síns og varð morðingi.
:17:36
- Núna er hann fangi.
- Hvað verður um hann?
:17:38
Réttvísin.
Glæpir verða ekki liðnir.
:17:40
Glæpamenn þrífast á vilja
samfélagsins til skilnings.
:17:48
Þú áttir ekki sök
á dauða foreldra þinna.
:17:59
Faðir þinn átti sök á því.
:18:20
Reiði breytir því ekki
að pabbi þinn gerði ekkert.
:18:23
- Maðurinn var með byssu.
- Myndi það aftra þér?
:18:26
Ég hef hlotið þjálfun.
:18:27
Þjálfunin er ekki neitt,
:18:29
viljinn skiptir sköpum.
:18:36
Viljinn til athafna.
:18:47
Gefstu upp.
:18:49
Þú hefur ekki sigrað mig.
:18:50
Þú fórnaðir fótfestu
fyrir banahögg.