:29:00
Chill sagði mér frá kvöldinu
þegar hann myrti foreldra þína.
:29:05
Hann sagði að pabbi þinn
hefði beðist vægðar.
:29:08
Beðist vægðar
:29:10
eins og hundur.
:29:24
Þú áttir að þjóra betur.
:29:35
- Fyrir hvað?
- Frakkann þinn.
:29:37
Allt í lagi.
:29:40
Láttu mig fá hann.
Þetta er fínn frakki.
:29:43
Gættu að því hver sér
þig í þessu.
:29:46
- Þeir leita að mér.
- Hverjir?
:29:48
Allir.
:29:54
Þetta er snotur frakki.
:30:13
Fórstu að kenna í brjósti
um glæpamennina?
:30:18
Í fyrsta sinn sem ég stal
var það út af hungri.
:30:21
Ég glataði skilningnum
á réttu og röngu.
:30:28
Og þegar ég ferðaðist,
:30:30
kynntist ég óttanum
áður en maður fremur glæp
:30:33
og fögnuðinum þegar vel gengur.
:30:38
En ég varð aldrei einn þeirra.
:30:43
Mér er sama hvað þú heitir.
Þú ert glæpamaður.
:30:46
Ég er ekki glæpamaður.
:30:47
Segðu það þeim sem átti þetta.
:30:52
Þú ferðaðist um heiminn til
að glöggva þig á glæpamönnum.
:30:58
En glæpamaður er
ekki margbrotinn.